Dagskráin í dag: Fótbolti, golf og rafíþróttir Atli Arason skrifar 17. mars 2022 06:00 Ror McIlroy verður í eldlínunni á Valspar Championship í dag. AP/Jane Barlow Það eru 11 beinar útsendingar á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti og golf verða í aðalhlutverki. Stöð 2 Sport Hjammi og Gummi Ben eru á sínum stað í þættinum Þeir tveir sem hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Leicester City ferðast til Rennes í norður Frakklandi til að leika við Stade Rennais í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Leicester leiðir einvígið eftir 2-0 sigur í fyrri viðureigninni. Útsending hefst 17:45 á Stöð 2 Sport 2. West Ham og Sevilla eigast við í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar klukkan 19:50. Sevilla er með eins marks forskot eftir sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:45 fer af stað útsending á leik Rauðu Stjörnunnar og Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta. Rangers er 0-3 yfir í leiknum eftir sigur á heimavelli. Sverrir Ingi og félagar í PAOK fara til Belgíu í heimsókn hjá Gent í beinni útsendingu klukkan 19:50. Jafntefli dugar PAOK eftir eins mark sigur í fyrri viðureigninni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10:00 hefst útsending af Aramco Saudi Ladies International mótinu sem er hluti af LET Evrópumótaröðinni í golfi. Guðrún Brá Björgvinsdóttir er meðal keppanda á mótinu. Leverkusen fær Atalanta í heimsókn í síðari leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta leiðir 3-2 eftir fyrri viðureignina. Útsending hefst klukkan 17:45. Roma, sem leiðir 1-0, fær hollenska liðið Vitesse í hemsókn í síðari leik liðanna í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Steyn City mótið í Suður-Afríku fer af stað í beinni á Stöð 2 Golf klukkan 10:30. Steyn City er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Klukkan 18:00 hefst Valspar Championship mótið í beinni útsendingu en Valspar Championship fer fram í Flórída og er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, halda áfram á morgun. Ríkjandi meistarar í Tækniskólanum mun mæta MÁ í undanúrslitum í beinni klukkan 19:30. Dagskráin í dag Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Stöð 2 Sport Hjammi og Gummi Ben eru á sínum stað í þættinum Þeir tveir sem hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Leicester City ferðast til Rennes í norður Frakklandi til að leika við Stade Rennais í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Leicester leiðir einvígið eftir 2-0 sigur í fyrri viðureigninni. Útsending hefst 17:45 á Stöð 2 Sport 2. West Ham og Sevilla eigast við í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar klukkan 19:50. Sevilla er með eins marks forskot eftir sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:45 fer af stað útsending á leik Rauðu Stjörnunnar og Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta. Rangers er 0-3 yfir í leiknum eftir sigur á heimavelli. Sverrir Ingi og félagar í PAOK fara til Belgíu í heimsókn hjá Gent í beinni útsendingu klukkan 19:50. Jafntefli dugar PAOK eftir eins mark sigur í fyrri viðureigninni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10:00 hefst útsending af Aramco Saudi Ladies International mótinu sem er hluti af LET Evrópumótaröðinni í golfi. Guðrún Brá Björgvinsdóttir er meðal keppanda á mótinu. Leverkusen fær Atalanta í heimsókn í síðari leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta leiðir 3-2 eftir fyrri viðureignina. Útsending hefst klukkan 17:45. Roma, sem leiðir 1-0, fær hollenska liðið Vitesse í hemsókn í síðari leik liðanna í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Steyn City mótið í Suður-Afríku fer af stað í beinni á Stöð 2 Golf klukkan 10:30. Steyn City er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Klukkan 18:00 hefst Valspar Championship mótið í beinni útsendingu en Valspar Championship fer fram í Flórída og er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, halda áfram á morgun. Ríkjandi meistarar í Tækniskólanum mun mæta MÁ í undanúrslitum í beinni klukkan 19:30.
Dagskráin í dag Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira