„Gunnar er beittur og með mikið drápseðli“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2022 09:00 Gunnar hér ásamt þjálfurum sínum, John Kavanagh til vinstri, og hinum megin situr Luka Jelcic. mynd/mjölnir Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu hjá Gunnari Nelson í kvöld og venju samkvæmt líst honum vel á okkar mann. „Það er langt síðan við höfum hist en það var gott að fá hann til Írlands á æfingar á dögunum. Hann pakkaði öllum saman þar sem var frábært. Það er augljóst að hann hefur ekki bara verið að leika sér í tölvunni,“ sagði Kavanagh léttur við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég sendi Halla (faðir Gunnars) skilaboð eftir æfinguna til að tjá honum að mér væri hreinlega brugðið hvað Gunni hefði bætt sig mikið.“ Gunnar hefur talað um að hann sé örlítið breyttur bardagamaður í dag og Kavanagh sér líka breytingar. „Mér finnst hann vera búinn að fínpússa sinn leik. Mjög beittur og með mikið drápseðli. Hann hefur alltaf verið góður í sínu og mér sýnist hann hafa bætt sig enn frekar.“ Gunnar fékk nýjan andstæðing með skömmum fyrirvara en það hefur margoft gerst áður og kemur hans mönnum ekki úr jafnvægi. „Það hefði verið gaman að sjá Gunna glíma við Claudio Silva. Nýi gæinn er örvhentur og Gunni er vanur því. Ég sé ekki annað en sigur þó svo andstæðingurinn sé nýr. Ég held að Gunnar muni klára hann á gólfinu.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08 Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01 Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Skalli Alberts eftir frábæra fyrirgjöf Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira
„Það er langt síðan við höfum hist en það var gott að fá hann til Írlands á æfingar á dögunum. Hann pakkaði öllum saman þar sem var frábært. Það er augljóst að hann hefur ekki bara verið að leika sér í tölvunni,“ sagði Kavanagh léttur við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég sendi Halla (faðir Gunnars) skilaboð eftir æfinguna til að tjá honum að mér væri hreinlega brugðið hvað Gunni hefði bætt sig mikið.“ Gunnar hefur talað um að hann sé örlítið breyttur bardagamaður í dag og Kavanagh sér líka breytingar. „Mér finnst hann vera búinn að fínpússa sinn leik. Mjög beittur og með mikið drápseðli. Hann hefur alltaf verið góður í sínu og mér sýnist hann hafa bætt sig enn frekar.“ Gunnar fékk nýjan andstæðing með skömmum fyrirvara en það hefur margoft gerst áður og kemur hans mönnum ekki úr jafnvægi. „Það hefði verið gaman að sjá Gunna glíma við Claudio Silva. Nýi gæinn er örvhentur og Gunni er vanur því. Ég sé ekki annað en sigur þó svo andstæðingurinn sé nýr. Ég held að Gunnar muni klára hann á gólfinu.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08 Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01 Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Skalli Alberts eftir frábæra fyrirgjöf Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira
Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08
Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01
Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35
Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30