Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 06:01 Chelsea heimsækir Middlesbrough í átta liða úrslitum FA-bikarsins í dag. Justin Setterfield/Getty Images Laugardagar eru nammidagar og því er vel við hæfi að bjóða upp á bland í poka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. Stöð 2 Sport Stjarnan og FH mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins á Stöð 2 Sport klukkan 13:50, en sigurvegarinn mætir Íslandsmeisturum Víkings í úrslitum laugardaginn 2. apríl. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13:55 mætast Breiðablik og ÍBV í Lengjubikar kvenna áður en ítalski boltinn tekur við með tveimur leikjum. Ítalíumeistarar Inter taka á móti Fiorentina klukkan 16:50 og klukkan 19:35 eru það Cagliari og AC Milan sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 Derby County og Coventry eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 12:20, en Derby þarf nauðsynlega á stigum að halda í erfiðri fallbaráttu. Klukkan 17:00 er svo komið að leik Middlebrough og Chelsea í átta liða úrslitum elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Minnesota Timberwolves og Milwaukee Bucks reka svo lestina klukkan 20:55 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Konurnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport 4 og við byrjum á Aramco Saudi Ladies International á LET-mótaröðinni í golfi klukkan 10:00. Klukkan 13:50 er það svo leikur Vals og ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta áður en Þór/KA og Fylkir eigast við í Lengjubikar kvenna. Stöð 2 Golf Steyn City Championship á DP World Tour hefst klukkan 10:30 og klukkan 17:00 er það Valspar Championship á PGA-mótaröðinni sem tekur við. Stöð 2 eSport BLAST Premier heldur áfram og við hefjum leik á viðureign Dignitas og Hellslayers klukkan 11:00. Klukkan 12:30 mætast svo ECSTATIC og DUSTY og klukkan 14:00 eru það sigurliðin úr hóp B sem eigast við áður en tapliðin etja kappi klukkan 15:30. Ákvörðunarleikurinn úr hóp B fer svo fram klukkan 17:00. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira
Stöð 2 Sport Stjarnan og FH mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins á Stöð 2 Sport klukkan 13:50, en sigurvegarinn mætir Íslandsmeisturum Víkings í úrslitum laugardaginn 2. apríl. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13:55 mætast Breiðablik og ÍBV í Lengjubikar kvenna áður en ítalski boltinn tekur við með tveimur leikjum. Ítalíumeistarar Inter taka á móti Fiorentina klukkan 16:50 og klukkan 19:35 eru það Cagliari og AC Milan sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 Derby County og Coventry eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 12:20, en Derby þarf nauðsynlega á stigum að halda í erfiðri fallbaráttu. Klukkan 17:00 er svo komið að leik Middlebrough og Chelsea í átta liða úrslitum elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Minnesota Timberwolves og Milwaukee Bucks reka svo lestina klukkan 20:55 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Konurnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport 4 og við byrjum á Aramco Saudi Ladies International á LET-mótaröðinni í golfi klukkan 10:00. Klukkan 13:50 er það svo leikur Vals og ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta áður en Þór/KA og Fylkir eigast við í Lengjubikar kvenna. Stöð 2 Golf Steyn City Championship á DP World Tour hefst klukkan 10:30 og klukkan 17:00 er það Valspar Championship á PGA-mótaröðinni sem tekur við. Stöð 2 eSport BLAST Premier heldur áfram og við hefjum leik á viðureign Dignitas og Hellslayers klukkan 11:00. Klukkan 12:30 mætast svo ECSTATIC og DUSTY og klukkan 14:00 eru það sigurliðin úr hóp B sem eigast við áður en tapliðin etja kappi klukkan 15:30. Ákvörðunarleikurinn úr hóp B fer svo fram klukkan 17:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira