Djokovic aftur upp í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að mega ekki spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 15:01 Novak Djokovic mætti á EuroLeague leik með Rauðu Stjörnunni á dögunum en hann hefur ekki fengið að taka þátt í stóru mótunum sem eru með bólusetningarskyldu. Getty/Srdjan Stevanovic Serbinn Novak Djokovic er aftur kominn upp í efsta sæti heimslistans í tennis sem hann missti þegar hann fékk ekki taka þátt í opna ástralska meistaramótinu. Djokovic er í fyrsta sæti nýjasta heimslistans sem var gefinn út í morgun. Djokovic hefur ekki enn spilað tennisleik á árinu þökk sé stífni sinni að láta bólusetja sig. Hann hefur fyrir vikið ekki fengið þátttökurétt á mótum. BACK ON TOP @DjokerNole has officially risen back to No. 1 on the ATP rankings and is guaranteed to spend at least his record 362nd and 363rd career weeks there during Miami.Djokovic is currently scheduled to return to action in Monte Carlo in April.— TENNIS (@Tennis) March 21, 2022 Djokovic fékk því ekki að taka þátt í Indian Wells mótinu. Það voru aftur á móti ófarir annars tennisleikara sem hjálpuðu honum upp um sæti á heimslistanum. Rússinn Daniil Medvedev komst upp fyrir Djokovic en missti sætið aftur þökk sé slakri frammistöðu á Indian Wells. Medvedev tapaði fyrir Gael Monfils í þriðju umferðinni og þessi árangur dugaði ekki til að halda efsta sæti heimslistans. Medvedev náði að vera í efsta sætinu í þrjár vikur en þetta verður aftur á móti 362. vika Djokovic í toppsæti heimslistans sem er met. Hann hafði verið á toppnum í 79 daga þegar hann missti efsta sætið til Rússans. Tennis Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Sjá meira
Djokovic er í fyrsta sæti nýjasta heimslistans sem var gefinn út í morgun. Djokovic hefur ekki enn spilað tennisleik á árinu þökk sé stífni sinni að láta bólusetja sig. Hann hefur fyrir vikið ekki fengið þátttökurétt á mótum. BACK ON TOP @DjokerNole has officially risen back to No. 1 on the ATP rankings and is guaranteed to spend at least his record 362nd and 363rd career weeks there during Miami.Djokovic is currently scheduled to return to action in Monte Carlo in April.— TENNIS (@Tennis) March 21, 2022 Djokovic fékk því ekki að taka þátt í Indian Wells mótinu. Það voru aftur á móti ófarir annars tennisleikara sem hjálpuðu honum upp um sæti á heimslistanum. Rússinn Daniil Medvedev komst upp fyrir Djokovic en missti sætið aftur þökk sé slakri frammistöðu á Indian Wells. Medvedev tapaði fyrir Gael Monfils í þriðju umferðinni og þessi árangur dugaði ekki til að halda efsta sæti heimslistans. Medvedev náði að vera í efsta sætinu í þrjár vikur en þetta verður aftur á móti 362. vika Djokovic í toppsæti heimslistans sem er met. Hann hafði verið á toppnum í 79 daga þegar hann missti efsta sætið til Rússans.
Tennis Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn