Getur loksins keypt hvítan Monster í mötuneyti Alþingis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. mars 2022 13:57 Gísli hefur barist fyrir því, í tvær vikur, að fá hvítan Monster í mötuneyti Alþingis. Vísir Orkudrykkurinn Monster Ultra Energy White, oftast kallaður hvítur Monster í daglegu tali, er nú fáanlegur í mötuneyti Alþingis. Píratinn Gísli Rafn Ólafsson sendi forsætisnefnd Alþingis formlegt erindi fyrir tveimur vikum síðan þar sem hann óskaði eftir því að orkudrykkurinn vinsæli yrði gerður aðgengilegur í mötuneyti þingsins. Gísli skrifaði í erindinu að þingfundir væru oft langir og Alþingismenn þyrftu reglulega að halda einbeitingu þegar þeir hlýddu á misinnihaldsríkar ræður þingmanna á mislöngum þingfundum. Uppátækið vakti mikla eftirtek á Twitter þegar erindið var sent og gerðu margir grín að því. Gísli Rafn hefur nú greint frá því í tísti að fyrsta málið hans hafi náð gegn á Alþingi en gerir þó nokkuð grín að sjálfum sér með notkun gæsalappa og myllumerkis í tístinu. „Fyrsta „málið“ mitt sem „nær í gegn“ á Alþingi #storumalin,“ skrifar Gísli Rafn. Fyrsta “málið” mitt sem “nær í gegn” á @Althingi #storumalin pic.twitter.com/UmJnYf9Tdd— Gisli Olafsson (@gislio) March 21, 2022 Alþingi Orkudrykkir Píratar Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira
Píratinn Gísli Rafn Ólafsson sendi forsætisnefnd Alþingis formlegt erindi fyrir tveimur vikum síðan þar sem hann óskaði eftir því að orkudrykkurinn vinsæli yrði gerður aðgengilegur í mötuneyti þingsins. Gísli skrifaði í erindinu að þingfundir væru oft langir og Alþingismenn þyrftu reglulega að halda einbeitingu þegar þeir hlýddu á misinnihaldsríkar ræður þingmanna á mislöngum þingfundum. Uppátækið vakti mikla eftirtek á Twitter þegar erindið var sent og gerðu margir grín að því. Gísli Rafn hefur nú greint frá því í tísti að fyrsta málið hans hafi náð gegn á Alþingi en gerir þó nokkuð grín að sjálfum sér með notkun gæsalappa og myllumerkis í tístinu. „Fyrsta „málið“ mitt sem „nær í gegn“ á Alþingi #storumalin,“ skrifar Gísli Rafn. Fyrsta “málið” mitt sem “nær í gegn” á @Althingi #storumalin pic.twitter.com/UmJnYf9Tdd— Gisli Olafsson (@gislio) March 21, 2022
Alþingi Orkudrykkir Píratar Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira