Íslendingar í efsta styrkleikaflokki og sleppa við sterkustu liðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2022 14:30 Íslendingar hafa komist á öll Evrópumót frá árinu 2000. epa/Zsolt Szigetvary Vegna árangurs karlalandsliðs Íslands í handbolta á Evrópumótinu í janúar er liðið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM 2024. Dregið verður í riðla fimmtudaginn 31. mars. Ísland endaði í 6. sæti á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Sá árangur þýðir að Íslendingar eru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðla í undankeppni EM 2024. Auk Íslands eru Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal og Austurríki í efsta styrkleikaflokki. Þýskaland, Svíþjóð, Spánn og Danmörk þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Þjóðverjar halda EM 2024 og Svíar, Spánverjar og Danir tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að enda í efstu þremur sætunum á EM 2022. Rússlandi og Hvíta-Rússlandi var meinað að taka þátt á EM af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Georgía og Lúxemborg tóku sæti þeirra í undankeppninni. Liðunum 32 sem verða í pottinum verður skipt í átta fjögurra liða riðla. Efstu tvo liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 3. sæti riðlanna. Hvert lið leikur sex leiki í riðlakeppninni, þrjá á heimavelli og þrjá á útivelli. Styrkleikaflokkarnir 1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg Í næsta mánuði mætir Ísland Austurríki í tveimur leikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi 2023. Undankeppni EM 2024 hefst 12. október 2022 og lýkur 30. apríl 2023. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Ísland endaði í 6. sæti á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Sá árangur þýðir að Íslendingar eru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðla í undankeppni EM 2024. Auk Íslands eru Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal og Austurríki í efsta styrkleikaflokki. Þýskaland, Svíþjóð, Spánn og Danmörk þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Þjóðverjar halda EM 2024 og Svíar, Spánverjar og Danir tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að enda í efstu þremur sætunum á EM 2022. Rússlandi og Hvíta-Rússlandi var meinað að taka þátt á EM af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Georgía og Lúxemborg tóku sæti þeirra í undankeppninni. Liðunum 32 sem verða í pottinum verður skipt í átta fjögurra liða riðla. Efstu tvo liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 3. sæti riðlanna. Hvert lið leikur sex leiki í riðlakeppninni, þrjá á heimavelli og þrjá á útivelli. Styrkleikaflokkarnir 1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg Í næsta mánuði mætir Ísland Austurríki í tveimur leikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi 2023. Undankeppni EM 2024 hefst 12. október 2022 og lýkur 30. apríl 2023.
1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira