Stór hópur kvenna með endómetríósu detti reglulega út af vinnumarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. mars 2022 22:00 Gunnhildur þjáist af endómetríósu. egill aðalsteinsson Stór hópur kvenna með endómetríósu dettur reglulega út af vinnumarkaði þar sem löng bið er eftir þjónustu. Forsvarsmenn samtaka um endómetriósu krefjast úrbóta. Rúmlega fimm þúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigðisráðherra í dag þar sem þess er krafist að biðtími eftir þjónustu og úrræðum við endómetríósu verði styttur. „Hafa markvissari leið, skilvirkari leið innan heilbrigðiskerfisins fyrir þennan hóp þannig að konur þurfi ekki að kveljast af verkum í sjö til tíu ár og jafnvel lengur áður en þær fá einhvers konar útbót,“ sagði Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Sérstakt endómetríósuteymi starfar á Landspítalanum en mikil bið er eftir því að komast að hjá teyminu. Gunnhildur segir að stjórnvöld þurfi nauðsynlega að niðurgreiða sérfræðiþjónustu hjá Klíníkinni svo hægt sé að stytta biðtíma og veita fólki með sjúkdóminn almennileg úrræði. „Núna eru bara ótrúlega margar af þessum konum að detta út af vinnumarkaði og lenda á örorku og endurhæfingarlífeyri í veikindaleyfum. Margir þurfa að hringja sig inn veika í vinnu reglulega.“ Því sé niðurgreiðsla til hagsbóta fyrir samfélagið. Samtök um Endrómetríósu standa nú fyrir endó viku. Tilgangurinn er vitundarvakning um sjúkdóminn með áherslu á atvinnulífið og er sögum á borð við þessa sem við sjáum á skjánum safnað. Ráðstefna um sjúkdóminn verður haldin á mánudaginn þar sem til landsins koma sérhæfðir endrómetríósu sérfræðingar og halda erindi. Stjórn samtakanna gagnrýnir áhugaleysi íslenskra heilbrigðisstarfsmanna en einungis fáeinir sérfræðingar í heilbrigðiskerfinu hafa meldað sig á ráðstefnuna sem formaðurinn segir endurspegla þá staðreynd að langt sé í land þegar kemur að bættri þjónustu við sjúklinga. Heilbrigðismál Kvenheilsa Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Rúmlega fimm þúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigðisráðherra í dag þar sem þess er krafist að biðtími eftir þjónustu og úrræðum við endómetríósu verði styttur. „Hafa markvissari leið, skilvirkari leið innan heilbrigðiskerfisins fyrir þennan hóp þannig að konur þurfi ekki að kveljast af verkum í sjö til tíu ár og jafnvel lengur áður en þær fá einhvers konar útbót,“ sagði Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Sérstakt endómetríósuteymi starfar á Landspítalanum en mikil bið er eftir því að komast að hjá teyminu. Gunnhildur segir að stjórnvöld þurfi nauðsynlega að niðurgreiða sérfræðiþjónustu hjá Klíníkinni svo hægt sé að stytta biðtíma og veita fólki með sjúkdóminn almennileg úrræði. „Núna eru bara ótrúlega margar af þessum konum að detta út af vinnumarkaði og lenda á örorku og endurhæfingarlífeyri í veikindaleyfum. Margir þurfa að hringja sig inn veika í vinnu reglulega.“ Því sé niðurgreiðsla til hagsbóta fyrir samfélagið. Samtök um Endrómetríósu standa nú fyrir endó viku. Tilgangurinn er vitundarvakning um sjúkdóminn með áherslu á atvinnulífið og er sögum á borð við þessa sem við sjáum á skjánum safnað. Ráðstefna um sjúkdóminn verður haldin á mánudaginn þar sem til landsins koma sérhæfðir endrómetríósu sérfræðingar og halda erindi. Stjórn samtakanna gagnrýnir áhugaleysi íslenskra heilbrigðisstarfsmanna en einungis fáeinir sérfræðingar í heilbrigðiskerfinu hafa meldað sig á ráðstefnuna sem formaðurinn segir endurspegla þá staðreynd að langt sé í land þegar kemur að bættri þjónustu við sjúklinga.
Heilbrigðismál Kvenheilsa Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira