„Sex dagar saman. Ég er svona ennþá að átta mig á því hvernig Sara fór að þessu en sú litla virðist klárlega vera meira fyrir maraþonið,“ skrifar Arnar í færslu á Instagram.

Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir förðunarfræðingur og ljósmyndari hafa eignast sitt fyrsta barn. Stúlkan kom í heiminn í síðustu viku.
„Sex dagar saman. Ég er svona ennþá að átta mig á því hvernig Sara fór að þessu en sú litla virðist klárlega vera meira fyrir maraþonið,“ skrifar Arnar í færslu á Instagram.
Hlauparinn Arnar Pétursson á von á sínu fyrsta barni ef marka má nýjustu samfélagsmiðlafærslu Söru Bjarkar Þorsteinsdóttur. Sara, sem er förðunarfræðingur og ljósmyndari, birti af sér fallega bumbumynd í tilkynningu á Instagram.