Conor handtekinn fyrir ofsaakstur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 08:00 Conor McGregor þarf að mæta fyrir dóm í næsta mánuði. getty/David Fitzgerald Írski bardagakappinn Conor McGregor var handtekinn í Dublin á þriðjudaginn vegna ofsaaksturs. The Irish Independent greinir frá því að Conor hafi brotið hin ýmsu umferðarlög er hann keyrði á rándýrum Bentley-bíl sínum í Dublin í fyrradag. Bílinn, sem er metinn á rúmlega 24 milljónir króna, var gerður upptækur en Conor hefur nú endurheimt hann. Conor var sleppt úr haldi gegn tryggingu. Hann þarf að mæta fyrir dóm í Blanchardstown í næsta mánuði. Hann mætti fyrir sama dóm fyrir fimm árum og fékk þá sekt fyrir hraðakstur. Conor hefur dvalið í Dublin að undanförnu og æft stíft fyrir mögulega endurkomu í UFC síðar á þessu ári. Írinn knái hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirer í Las Vegas síðasta sumar. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Hér að neðan má sjá myndband af því er lögreglan stöðvar Írann en enginn ofsaakstur var í gangi þá. @TheNotoriousMMA Up the Mac😁 pic.twitter.com/2tT7LH6yiH— Simbo (@Simbot20) March 23, 2022 MMA Umferð Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
The Irish Independent greinir frá því að Conor hafi brotið hin ýmsu umferðarlög er hann keyrði á rándýrum Bentley-bíl sínum í Dublin í fyrradag. Bílinn, sem er metinn á rúmlega 24 milljónir króna, var gerður upptækur en Conor hefur nú endurheimt hann. Conor var sleppt úr haldi gegn tryggingu. Hann þarf að mæta fyrir dóm í Blanchardstown í næsta mánuði. Hann mætti fyrir sama dóm fyrir fimm árum og fékk þá sekt fyrir hraðakstur. Conor hefur dvalið í Dublin að undanförnu og æft stíft fyrir mögulega endurkomu í UFC síðar á þessu ári. Írinn knái hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirer í Las Vegas síðasta sumar. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Hér að neðan má sjá myndband af því er lögreglan stöðvar Írann en enginn ofsaakstur var í gangi þá. @TheNotoriousMMA Up the Mac😁 pic.twitter.com/2tT7LH6yiH— Simbo (@Simbot20) March 23, 2022
MMA Umferð Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira