Rapinoe: Hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2022 10:31 Megan Rapinoe hefur tekið slaginn fyrir svo margt, þar á meðal jöfn réttindi knattspyrnukvenna og réttindi samkynhneigðra í fótboltanum. Getty/Jeff Kravitz Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe skilur vel af hverju svo fáir samkynhneigðir fótboltakarlar hafi þorað út úr skápnum ólíkt því sem er hjá knattspyrnukonunum. Rapinoe ræddi stöðu samkynhneigðra karla sem vilja spila fótbolta á hæsta stigi í þætti landsliðskvennanna Pernille Harder og Magdalenu Eriksson á Sky Sports sem heitir The HangOUT. Þær Pernille og Magdalena eru par, spila saman hjá Chelsea en svo með sitthvoru landsliðinu því Harder er fyrirliði danska landsliðsins og Eriksson er lykilmaður í því sænska. „Allir þeir sem koma að íþróttaheiminum verða að átta sig á því að þau bera ábyrgð á því sem þau segja og þau verða að passa upp á það að búa til umhverfi sem er tekur vel á móti öllum og er opið,“ sagði Megan Rapinoe. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hún er á því að það sé í raun hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum því það muni kalla á miklar afleiðingar fyrir þá og þeirra feril. „Við fáum alltaf spurninguna af hverju eru ekki fleiri samkynhneigðir menn í afreksíþróttum? Það er af því að þeim finnst þeir ekki vera öruggir. Þeir óttast það að fá svívirðingar frá aðdáendum, þeim verði hent út liðinu sínu eða að það verði gert lítið úr þeim,“ sagði Rapinoe. „Það er miklu öruggara fyrir konur að koma út úr skápnum. Þar er mikil samhugur á milli okkar og þeirra sem koma út og það gerir þetta svo miklu auðveldara fyrir alla. Ég vil segja við alla, frá íþróttastjórum til eiganda, frá stuðningsmönnum til leikmanna, að þetta er þeirra ábyrgð líka,“ sagði Rapinoe. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hinsegin Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Rapinoe ræddi stöðu samkynhneigðra karla sem vilja spila fótbolta á hæsta stigi í þætti landsliðskvennanna Pernille Harder og Magdalenu Eriksson á Sky Sports sem heitir The HangOUT. Þær Pernille og Magdalena eru par, spila saman hjá Chelsea en svo með sitthvoru landsliðinu því Harder er fyrirliði danska landsliðsins og Eriksson er lykilmaður í því sænska. „Allir þeir sem koma að íþróttaheiminum verða að átta sig á því að þau bera ábyrgð á því sem þau segja og þau verða að passa upp á það að búa til umhverfi sem er tekur vel á móti öllum og er opið,“ sagði Megan Rapinoe. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hún er á því að það sé í raun hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum því það muni kalla á miklar afleiðingar fyrir þá og þeirra feril. „Við fáum alltaf spurninguna af hverju eru ekki fleiri samkynhneigðir menn í afreksíþróttum? Það er af því að þeim finnst þeir ekki vera öruggir. Þeir óttast það að fá svívirðingar frá aðdáendum, þeim verði hent út liðinu sínu eða að það verði gert lítið úr þeim,“ sagði Rapinoe. „Það er miklu öruggara fyrir konur að koma út úr skápnum. Þar er mikil samhugur á milli okkar og þeirra sem koma út og það gerir þetta svo miklu auðveldara fyrir alla. Ég vil segja við alla, frá íþróttastjórum til eiganda, frá stuðningsmönnum til leikmanna, að þetta er þeirra ábyrgð líka,“ sagði Rapinoe.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hinsegin Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira