Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 10:31 Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin í nótt með flutningi á laginu Be Alive. Stöð 2 Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. Atriðið var ekki flutt á Óskarssviðinu heldur á heimavelli tehnnissystranna Venus og Serenu Williams. Systurnar kynntu Beyoncé í byrjun kvölds en kvikmyndin fjallar um föður þeirra og fjölskyldulíf þeirra. Venus og Serena Williams kynntu Beyoncé á svið.Stöð 2 Í laginu mátti heyra brot úr Tupac laginu California Love og einnig var spilað úr laginu Nuthin’ but a G Thang eftir Dr. Dre og Snoop dog. Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Blue Ivy kemur fram í myndbandinu sem var í tennisboltalitunum. Dóttir söngkonunnar kemur dansandi inn í lok atriðis og er fyrir miðju í lokauppstillingu hópsins. Blue Ivy sést hér fyrir miðju fyrir neðan móður sína. Hún var með sólgleraugu og klædd í sama lit og allir aðrir í atriðinu.Stöð 2 Lagið var tilnefnt sem besta lagið á hátíðinni en hlaut þó ekki styttuna eftirsóttu. Flutning Beyoncé má sjá í heild sinni spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Atriði Beyoncé á Óskarnum Hér fyrir neðan má sjá kjólinn sem Beyoncé klæddist á Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce) Óskarsverðlaunin Tónlist Hollywood Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Atriðið var ekki flutt á Óskarssviðinu heldur á heimavelli tehnnissystranna Venus og Serenu Williams. Systurnar kynntu Beyoncé í byrjun kvölds en kvikmyndin fjallar um föður þeirra og fjölskyldulíf þeirra. Venus og Serena Williams kynntu Beyoncé á svið.Stöð 2 Í laginu mátti heyra brot úr Tupac laginu California Love og einnig var spilað úr laginu Nuthin’ but a G Thang eftir Dr. Dre og Snoop dog. Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Blue Ivy kemur fram í myndbandinu sem var í tennisboltalitunum. Dóttir söngkonunnar kemur dansandi inn í lok atriðis og er fyrir miðju í lokauppstillingu hópsins. Blue Ivy sést hér fyrir miðju fyrir neðan móður sína. Hún var með sólgleraugu og klædd í sama lit og allir aðrir í atriðinu.Stöð 2 Lagið var tilnefnt sem besta lagið á hátíðinni en hlaut þó ekki styttuna eftirsóttu. Flutning Beyoncé má sjá í heild sinni spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Atriði Beyoncé á Óskarnum Hér fyrir neðan má sjá kjólinn sem Beyoncé klæddist á Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce)
Óskarsverðlaunin Tónlist Hollywood Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira