Van Nistelrooy verður næsti knattspyrnustjóri PSV Eindhoven Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 17:46 Ruud van Nistelrooy hefur starfað hjá PSV Eindhoven undanfarin ár sem þjálfari unglingaliða félagsins. EPA/VICTOR LERENA Ruud van Nistelrooy verður nýjasti fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson sem reynir fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Hollenska félagið PSV Eindhoven hefur gefið það út að Van Nistelrooy verði knattspyrnustjóri félagsins frá og með næstu leiktíð. Van Nistelrooy tekur við starfinu af Roger Schmidt sem hættir eftir þetta tímabil. Former Man Utd forward Ruud van Nistelrooy has signed a three-year deal to become PSV's head coach from this summer! pic.twitter.com/Ieuqb1Qigq— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 30, 2022 Van Nistelrooy lék sjálfur með PSV á árunum 1998 til 2001 en hann fór þaðan til Manchester United þar sem hann skoraði 95 mörk í aðeins 150 deildarleikjum. Hollenski framherjinn spilaði einnig með Real Madrid, Hamburger SV og Málaga áður en skórnir fóru upp á hillu árið 2012. Van Nistelrooy, sem er nú 45 ára gamall, hefur síðustu ár verið í þjálfarateymi hollenska landsliðsins sem og að þjálfa yngri lið PSV. Þetta verður hins vegar hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Van Nistelrooy skrifaði undir samning við PSV sem nær til ársins 2025. Official. Ruud van Nistelrooy has been appointed as new PSV Eindhoven manager, starting from next season. Contract until June 2025, statement confirms. #PSV pic.twitter.com/WjSexGbVgc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 30, 2022 „Nokkrir hlutir hafa gengið upp síðustu mánuði. Ráðningin á Marcel Brand sem framkvæmdastjóra PSV og samtöl okkar í kjölfarið gerðu mér á endanum kleift að stíga þetta skref,“ sagði Ruud van Nistelrooy í fréttatilkynningu frá PSV Eindhoven. „PSV ætlar að fara nýja slóð í sumar og ég er tilbúinn að gera mitt. Viðræður við stjórnina hafa stutt þá sýn mína að við erum metnaðarfullir og ætlum að búa til eitthvað sérstakt í framtíðinni. Ég er spenntur fyrir þessu verkefni hjá PSV,“ sagði Van Nistelrooy. PSV U19 Assistant coach @OnsOranje & PSV Jong PSVReady for the next step: .— PSV (@PSV) March 30, 2022 Hollenski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Hollenska félagið PSV Eindhoven hefur gefið það út að Van Nistelrooy verði knattspyrnustjóri félagsins frá og með næstu leiktíð. Van Nistelrooy tekur við starfinu af Roger Schmidt sem hættir eftir þetta tímabil. Former Man Utd forward Ruud van Nistelrooy has signed a three-year deal to become PSV's head coach from this summer! pic.twitter.com/Ieuqb1Qigq— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 30, 2022 Van Nistelrooy lék sjálfur með PSV á árunum 1998 til 2001 en hann fór þaðan til Manchester United þar sem hann skoraði 95 mörk í aðeins 150 deildarleikjum. Hollenski framherjinn spilaði einnig með Real Madrid, Hamburger SV og Málaga áður en skórnir fóru upp á hillu árið 2012. Van Nistelrooy, sem er nú 45 ára gamall, hefur síðustu ár verið í þjálfarateymi hollenska landsliðsins sem og að þjálfa yngri lið PSV. Þetta verður hins vegar hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Van Nistelrooy skrifaði undir samning við PSV sem nær til ársins 2025. Official. Ruud van Nistelrooy has been appointed as new PSV Eindhoven manager, starting from next season. Contract until June 2025, statement confirms. #PSV pic.twitter.com/WjSexGbVgc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 30, 2022 „Nokkrir hlutir hafa gengið upp síðustu mánuði. Ráðningin á Marcel Brand sem framkvæmdastjóra PSV og samtöl okkar í kjölfarið gerðu mér á endanum kleift að stíga þetta skref,“ sagði Ruud van Nistelrooy í fréttatilkynningu frá PSV Eindhoven. „PSV ætlar að fara nýja slóð í sumar og ég er tilbúinn að gera mitt. Viðræður við stjórnina hafa stutt þá sýn mína að við erum metnaðarfullir og ætlum að búa til eitthvað sérstakt í framtíðinni. Ég er spenntur fyrir þessu verkefni hjá PSV,“ sagði Van Nistelrooy. PSV U19 Assistant coach @OnsOranje & PSV Jong PSVReady for the next step: .— PSV (@PSV) March 30, 2022
Hollenski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira