„Erfiðast að vinna deildarmeistaratitilinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. mars 2022 21:32 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með að landa deildarmeistaratitlinum Vísir/Hulda Margrét Njarðvík tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Keflavík 98-93. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með árangurinn í deildarkeppninni sem skilaði efsta sætinu. „Menn stigu upp í kvöld og gerðu virkilega vel. Við reiknuðum með áhlaupum frá Keflavík og það þurfti margt að ganga upp til að vinna þennan leik og fannst mér mikið hjarta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Benedikt var ekki ánægður með varnarleik Njarðvíkur og hefði hann viljað sjá sína menn frákasta betur. „Mér fannst Keflvíkingar halda sér inni í leiknum á sóknarfráköstum þar sem þeir fengu tvö þrjú skot í hverri sókn og verðum við að fara gera betur þar. Sóknarleikurinn var góður en ég hefði viljað fá færri stig á mig. Benedikt var afar ánægður með að verða deildarmeistari og vildi síður en svo tala titilinn niður. „Þetta er erfiðasti titilinn til að vinna. Það er miklu erfiðara að vinna þennan titil heldur en bikarmeistaratitilinn þar sem þú þarft bara að vinna 4-5 leiki mögulega færðu neðrideildarlið en til að vinna deildarmeistaratitilinn þarftu að vera góður í marga mánuði og er það synd hvað það er búið að gjaldfella þennan titil miðað við hvað hann er erfiður,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður með deildarmeistaratitilinn. UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
„Menn stigu upp í kvöld og gerðu virkilega vel. Við reiknuðum með áhlaupum frá Keflavík og það þurfti margt að ganga upp til að vinna þennan leik og fannst mér mikið hjarta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Benedikt var ekki ánægður með varnarleik Njarðvíkur og hefði hann viljað sjá sína menn frákasta betur. „Mér fannst Keflvíkingar halda sér inni í leiknum á sóknarfráköstum þar sem þeir fengu tvö þrjú skot í hverri sókn og verðum við að fara gera betur þar. Sóknarleikurinn var góður en ég hefði viljað fá færri stig á mig. Benedikt var afar ánægður með að verða deildarmeistari og vildi síður en svo tala titilinn niður. „Þetta er erfiðasti titilinn til að vinna. Það er miklu erfiðara að vinna þennan titil heldur en bikarmeistaratitilinn þar sem þú þarft bara að vinna 4-5 leiki mögulega færðu neðrideildarlið en til að vinna deildarmeistaratitilinn þarftu að vera góður í marga mánuði og er það synd hvað það er búið að gjaldfella þennan titil miðað við hvað hann er erfiður,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður með deildarmeistaratitilinn.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira