Guardiola kaldhæðinn í svörum: „Elska að ofhugsa hlutina og búa til heimskulega taktík“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 07:00 Pep Guardiola var í stuði á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid. getty/Matt McNulty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í ákvarðanir hans í stórum leikjum í Meistaradeild Evrópu. Guardiola vann Meistaradeildina í tvígang á fyrstu þremur árum sínum við stjórnvölinn hjá Barcelona en hefur ekki unnið hana síðan 2011. Spánverjinn hefur oft verið gagnrýndur fyrir taktískar ákvarðanir sínar í stóru leikjum í Meistaradeildinni, eins og til dæmis í úrslitaleik keppninnar í fyrra þar sem hann notaði ekki varnarsinnaðan miðjumann. City mætir Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Guardiola spurður út í taktískar ákvarðanir hans. „Í Meistaradeildinni ofhugsa ég alltaf. Ég ofhugsa of mikið. Algjörlega. Það er þess vegna sem ég næ góðum árangri. Ég elska að ofhugsa og búa til heimskulega taktík. Í kvöld mun ég finna eitthvað upp og spila með tólf leikmenn,“ sagði Guardiola. Hann varði leikstíl Atlético sem hefur fengið það orð á sig að spila leiðinlegan fótbolta undir stjórn Diegos Simeone. „Það eru ranghugmyndir um hvernig Simeone spilar. Hann er sóknarsinnaðri en fólk heldur. Þeir vilja ekki taka áhættu þegar boltinn er á okkar vallarhelmingi. Þeir vita nákvæmlega hvernig þeir eiga að spila á sérstökum augnablikum,“ sagði Guardiola. „Ég ætla ekki að fara út í heimskulegar rökræður. Allir reyna að vinna. Ef þeir vinna hefur Simeone rétt fyrir sér. Ef við vinnum hef ég rétt fyrir mér.“ Leikur City og Atlético hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 18:15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Guardiola vann Meistaradeildina í tvígang á fyrstu þremur árum sínum við stjórnvölinn hjá Barcelona en hefur ekki unnið hana síðan 2011. Spánverjinn hefur oft verið gagnrýndur fyrir taktískar ákvarðanir sínar í stóru leikjum í Meistaradeildinni, eins og til dæmis í úrslitaleik keppninnar í fyrra þar sem hann notaði ekki varnarsinnaðan miðjumann. City mætir Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Guardiola spurður út í taktískar ákvarðanir hans. „Í Meistaradeildinni ofhugsa ég alltaf. Ég ofhugsa of mikið. Algjörlega. Það er þess vegna sem ég næ góðum árangri. Ég elska að ofhugsa og búa til heimskulega taktík. Í kvöld mun ég finna eitthvað upp og spila með tólf leikmenn,“ sagði Guardiola. Hann varði leikstíl Atlético sem hefur fengið það orð á sig að spila leiðinlegan fótbolta undir stjórn Diegos Simeone. „Það eru ranghugmyndir um hvernig Simeone spilar. Hann er sóknarsinnaðri en fólk heldur. Þeir vilja ekki taka áhættu þegar boltinn er á okkar vallarhelmingi. Þeir vita nákvæmlega hvernig þeir eiga að spila á sérstökum augnablikum,“ sagði Guardiola. „Ég ætla ekki að fara út í heimskulegar rökræður. Allir reyna að vinna. Ef þeir vinna hefur Simeone rétt fyrir sér. Ef við vinnum hef ég rétt fyrir mér.“ Leikur City og Atlético hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 18:15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira