Getur ekki keppt vegna tannpínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 15:01 Norðmaðurinn Casper Ruud liggur hér á vellinum og fær aðstoð í úrslitaleiknum á Opna Miami mótinu. Tannpína var að angra kappann. AP/Wilfredo Lee Norski tenniskappinn Casper Ruud vakti athygli um helgina þegar hann komst alla leið í úrslitaleikinn á Opna Miami mótinu. Hann var með því fyrsti Norðmaðurinn sem kemst svo langt á svona sterku móti. Ruud þurfti á endanum að sætta sig við tap á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum. Næst á dagskrá hjá Norðmanninum átti að vera mót í Texas en ekkert verður þó af þátttöku hans þar. New from Houston Chronicle Top-seeded Casper Ruud withdraws from Clay Courts https://t.co/8VNAS7KUd6— Texas Sports Nation (@ChronTXSN) April 4, 2022 Ruud varð að afboða sig vegna tannpínu. Hann er í vandræðum með endajaxlinn sinn. Ruud sendi tennisáhugafólki í Houston skilaboð í gegnum Houston Chronicle. „Hæ, Houston. Ég vildi bara biðjast afsökunar á því að geta ekki mætt á mótið ykkar í ár. Ég hlakkaði mikið til, að koma aftur til River Oaks til að reyna að vinna titilinn hjá ykkar klúbbi,“ sagði Casper Ruud. „Síðustu tvo til þrjá daga þá hef ég verið í vandræðum með tannpínu í endajaxli og því miður en hún ekki að fara. Þetta er erfið ákvörðun en ég þarf að fara heim og láta laga þetta,“ sagði Ruud. The first Norwegian to ever make a Masters 1000 final @CasperRuud98 ends Cerundolo s Cinderella run 6-4 6-1 to reach Championship Sunday in Miami!#MiamiOpen pic.twitter.com/zzncHrkLkU— Tennis TV (@TennisTV) April 1, 2022 „Ég vona að ég komi aftur einhvern daginn og vonandi verður það bara strax á næsta ári,“ sagði Ruud. Það er enginn vafi að því endajaxlinn hefur örugglega verið að trufla hann í úrslitaleiknum. Ruud var með hæstu styrkleikaröðun á mótinu í Houston en þetta er í fyrsta sinn síðan 2019 sem mótið er haldið því kórónuveiran sá til þess að mótið fór ekki fram 2020 og 2021. Tennis Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Hann var með því fyrsti Norðmaðurinn sem kemst svo langt á svona sterku móti. Ruud þurfti á endanum að sætta sig við tap á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum. Næst á dagskrá hjá Norðmanninum átti að vera mót í Texas en ekkert verður þó af þátttöku hans þar. New from Houston Chronicle Top-seeded Casper Ruud withdraws from Clay Courts https://t.co/8VNAS7KUd6— Texas Sports Nation (@ChronTXSN) April 4, 2022 Ruud varð að afboða sig vegna tannpínu. Hann er í vandræðum með endajaxlinn sinn. Ruud sendi tennisáhugafólki í Houston skilaboð í gegnum Houston Chronicle. „Hæ, Houston. Ég vildi bara biðjast afsökunar á því að geta ekki mætt á mótið ykkar í ár. Ég hlakkaði mikið til, að koma aftur til River Oaks til að reyna að vinna titilinn hjá ykkar klúbbi,“ sagði Casper Ruud. „Síðustu tvo til þrjá daga þá hef ég verið í vandræðum með tannpínu í endajaxli og því miður en hún ekki að fara. Þetta er erfið ákvörðun en ég þarf að fara heim og láta laga þetta,“ sagði Ruud. The first Norwegian to ever make a Masters 1000 final @CasperRuud98 ends Cerundolo s Cinderella run 6-4 6-1 to reach Championship Sunday in Miami!#MiamiOpen pic.twitter.com/zzncHrkLkU— Tennis TV (@TennisTV) April 1, 2022 „Ég vona að ég komi aftur einhvern daginn og vonandi verður það bara strax á næsta ári,“ sagði Ruud. Það er enginn vafi að því endajaxlinn hefur örugglega verið að trufla hann í úrslitaleiknum. Ruud var með hæstu styrkleikaröðun á mótinu í Houston en þetta er í fyrsta sinn síðan 2019 sem mótið er haldið því kórónuveiran sá til þess að mótið fór ekki fram 2020 og 2021.
Tennis Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira