Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 11:00 Hér má sjá mynd frá bardaga Florian Marku og Chris Jenkins í Newcastle þar sem dómarinn er að flækjast fyrir en þessi mynd tengist fréttinni ekki. Getty/Nigel Roddis Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. Oftast liggur annar hvor hnefaleikamaðurinn í valnum eftir högg í hringnum en svo var nú ekki raunin í bardaga þeirra Irving Turrubiartes og Gerardo Valenzuela. Þeir mættust í hringnum í Rodrigo M. Quevedo höllinni í Chihuahua sem er borg í norðurhluta Mexíkó. Referee Jesus Granados had to be treated outside of the ring following a heavy hit to his chest from fighter, Irvin Turrubiarteshttps://t.co/ddrXpIK2UC— SportsJOE (@SportsJOE_UK) April 5, 2022 ++ Þriðja lota bardaga þeirra Turrubiartes og Valenzuela endaði illa fyrir dómarann Jesús Granados. Rétt áður en lotunni lauk þá varð dómarinn nefnilega fyrir slysahöggi. Annar hnefaleikakappanna hitti ekki mótherjann en hitti þess í stað dómarann í brjóstkassann. Dómaranum tókst að klára lotuna en leitaði sér síðan aðstoðar við rimlana. Hann slá síðan flatur og leit ekki vel út þegar menn voru að huga að honum. Dómarinn var síðan borinn út úr salnum á börum og fluttur inn á sjúkrastofu hallarinnar. TV Azteca sýndi bardagann og komst seinna að því að dómarinn hafi getað gengið sjálfur út og að hann hafi sloppið mun betur en leit út fyrir. Irving Turrubiartes tryggði sér síðan sigur í bardaganum með rothöggi í sjöundu lotu. Hér fyrir neðan má sjá slysahöggið sem óheppni dómarinn varð fyrir. ALERTA El réferi recibe un golpe accidental en el ring y no puede permanecer más, siendo sacado en camilla. ¡Impactante momento!#BoxAzteca EN VIVO AQUÍ: https://t.co/QnbQMJjOYm pic.twitter.com/WRJKhFlVvH— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) April 3, 2022 Box Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Sjá meira
Oftast liggur annar hvor hnefaleikamaðurinn í valnum eftir högg í hringnum en svo var nú ekki raunin í bardaga þeirra Irving Turrubiartes og Gerardo Valenzuela. Þeir mættust í hringnum í Rodrigo M. Quevedo höllinni í Chihuahua sem er borg í norðurhluta Mexíkó. Referee Jesus Granados had to be treated outside of the ring following a heavy hit to his chest from fighter, Irvin Turrubiarteshttps://t.co/ddrXpIK2UC— SportsJOE (@SportsJOE_UK) April 5, 2022 ++ Þriðja lota bardaga þeirra Turrubiartes og Valenzuela endaði illa fyrir dómarann Jesús Granados. Rétt áður en lotunni lauk þá varð dómarinn nefnilega fyrir slysahöggi. Annar hnefaleikakappanna hitti ekki mótherjann en hitti þess í stað dómarann í brjóstkassann. Dómaranum tókst að klára lotuna en leitaði sér síðan aðstoðar við rimlana. Hann slá síðan flatur og leit ekki vel út þegar menn voru að huga að honum. Dómarinn var síðan borinn út úr salnum á börum og fluttur inn á sjúkrastofu hallarinnar. TV Azteca sýndi bardagann og komst seinna að því að dómarinn hafi getað gengið sjálfur út og að hann hafi sloppið mun betur en leit út fyrir. Irving Turrubiartes tryggði sér síðan sigur í bardaganum með rothöggi í sjöundu lotu. Hér fyrir neðan má sjá slysahöggið sem óheppni dómarinn varð fyrir. ALERTA El réferi recibe un golpe accidental en el ring y no puede permanecer más, siendo sacado en camilla. ¡Impactante momento!#BoxAzteca EN VIVO AQUÍ: https://t.co/QnbQMJjOYm pic.twitter.com/WRJKhFlVvH— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) April 3, 2022
Box Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Sjá meira