„Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. apríl 2022 21:34 Róbert Aron skoraði sex mörk gegn Haukum í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. „Ég var ánægður með karakterinn í liðinu. Við spiluðum á okkar styrkleikum og það var kraftur í okkur,“ sagði Róbert Aron sem var ánægður með allt í leik Vals. Valur skoraði fjörutíu mörk og fannst Róberti allt ganga sóknarlega. „Við spiluðum bara vel, vorum mikið að vinna maður á mann. Í seinni hálfleik vantaði upp á flæðið en samt tókst okkur að troða boltanum inn.“ „Það var lítið um markvörslu í leiknum en okkar maður Sakai Motoki stimplaði sig betur inn í seinni hálfleik.“ Róbert Aron fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að setja bolinn yfir hausinn á sér í mótmælaskyni og viðurkenndi Róbert að hann læri aldrei þrátt fyrir mikla reynslu. „Ég virðist aldrei læra sama hversu gamall ég verð. Það eru tilfinningar í þessu og ég er keppnismaður en mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir svona og verð ég að fara að hætta þessu.“ Valur er á toppnum þegar haldið er í 22. umferðina og með sigri gegn Selfossi endar Valur sem deildarmeistari og óskar Róbert eftir sömu frammistöðu hjá Val og í leik kvöldsins. „Við verðum að spila eins og í kvöld og gera þetta fyrir vöfflurnar,“ sagði Róbert Aron léttur að lokum. Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira
„Ég var ánægður með karakterinn í liðinu. Við spiluðum á okkar styrkleikum og það var kraftur í okkur,“ sagði Róbert Aron sem var ánægður með allt í leik Vals. Valur skoraði fjörutíu mörk og fannst Róberti allt ganga sóknarlega. „Við spiluðum bara vel, vorum mikið að vinna maður á mann. Í seinni hálfleik vantaði upp á flæðið en samt tókst okkur að troða boltanum inn.“ „Það var lítið um markvörslu í leiknum en okkar maður Sakai Motoki stimplaði sig betur inn í seinni hálfleik.“ Róbert Aron fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að setja bolinn yfir hausinn á sér í mótmælaskyni og viðurkenndi Róbert að hann læri aldrei þrátt fyrir mikla reynslu. „Ég virðist aldrei læra sama hversu gamall ég verð. Það eru tilfinningar í þessu og ég er keppnismaður en mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir svona og verð ég að fara að hætta þessu.“ Valur er á toppnum þegar haldið er í 22. umferðina og með sigri gegn Selfossi endar Valur sem deildarmeistari og óskar Róbert eftir sömu frammistöðu hjá Val og í leik kvöldsins. „Við verðum að spila eins og í kvöld og gera þetta fyrir vöfflurnar,“ sagði Róbert Aron léttur að lokum.
Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira