„Hefðum tapað þessum leik í október“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2022 22:25 Rúnar Ingi var afar ánægður með sigurinn Vísir/Vilhelm Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni með sigri í Ljónagryfjunni 80-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Við spiluðum frábæra vörn og viljum gefa okkur út sem besta varnarlið deildarinnar, bæði sem lið og einstaklingar. Við skoruðum 80 stig og er fagnaðarefni að við fundum lausnir gegn vörn Fjölnis,“ sagði Rúnar ánægður með sigurinn. Rúnar var afar ánægður með Helenu Rafnsdóttur og hrósaði henni fyrir að svara lélegum leik í Dalhúsum með öflugri frammistöðu í kvöld. „Helena Rafnsdóttir átti ekki sinn besta leik í Dalhúsum en kemur eins og alvöru töffari í næsta leik með svakalegu framlagi.“ Njarðvík byrjaði leikinn afar vel og komst tíu stigum yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik sem gladdi Rúnar Inga. „Við töluðum um það fyrir leik að þegar við spiluðum við Fjölni síðast í deildinni komust við tuttugu stigum yfir í byrjun og vildum við eiga þetta fyrsta högg aftur í kvöld.“ Fjölnir kom til baka í þriðja leikhluta og komst yfir á tímabili en Njarðvík lét það ekki á sig fá og saltaði fjórða leikhluta. „Fjölnir náði áhlaupi og komst yfir en við svöruðum því sem er karakter einkenni. Ef þetta hefði gerst í október þá hefðum við tapað. Við höfum unnið vel í andlega þættinum og er ég ótrúlega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Sjá meira
„Við spiluðum frábæra vörn og viljum gefa okkur út sem besta varnarlið deildarinnar, bæði sem lið og einstaklingar. Við skoruðum 80 stig og er fagnaðarefni að við fundum lausnir gegn vörn Fjölnis,“ sagði Rúnar ánægður með sigurinn. Rúnar var afar ánægður með Helenu Rafnsdóttur og hrósaði henni fyrir að svara lélegum leik í Dalhúsum með öflugri frammistöðu í kvöld. „Helena Rafnsdóttir átti ekki sinn besta leik í Dalhúsum en kemur eins og alvöru töffari í næsta leik með svakalegu framlagi.“ Njarðvík byrjaði leikinn afar vel og komst tíu stigum yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik sem gladdi Rúnar Inga. „Við töluðum um það fyrir leik að þegar við spiluðum við Fjölni síðast í deildinni komust við tuttugu stigum yfir í byrjun og vildum við eiga þetta fyrsta högg aftur í kvöld.“ Fjölnir kom til baka í þriðja leikhluta og komst yfir á tímabili en Njarðvík lét það ekki á sig fá og saltaði fjórða leikhluta. „Fjölnir náði áhlaupi og komst yfir en við svöruðum því sem er karakter einkenni. Ef þetta hefði gerst í október þá hefðum við tapað. Við höfum unnið vel í andlega þættinum og er ég ótrúlega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Sjá meira