Vala Matt fór og skoðaði eina skreytingu hjá Áslaugu sem hægt er að gera á mjög einfaldan hátt.
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld var fjallað um borðskreytingar almennt og hvernig maður gerirflottar skreytingar á einfaldan hátt fyrir veislur vorsins.
Vala hitti einnig stílistann og ljósmyndarann Heidu Hrönn Björnsdóttur sem hefur alveg slegið í gegn með sínar hátíðarskreytingar en hún er sérfræðingur í látlausum og klassískum borðskreytingum.
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.