Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. apríl 2022 07:01 Framkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri í dag. Vísir/Hulda Margrét Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld, enda eru hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar í boði. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport og við hefjum leik í Safamýrinni klukkan 15:45 þar sem Fram tekur á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna. Fram verður deildarmeistari með sigri, en Valskonur geta stolið toppsætinu og komið sér í kjörstöðu fyrir lokaumferðina. Að leik loknum er Seinni bylgjan á dagsrkrá þar sem farið verður yfir allt það helsta. Úrslitakeppnin í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram og klukkan 19:45 hefst upphitun fyrir leik KR og Njarðvíkur. Leikurinn sjálfur er svo á dagskrá klukkan 20:10 og að leik loknum hefst Subway Körfuboltakvöld þar sem sérfræðingarnir kryfja leiki kvöldsins til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 11:40 hefst viðureign Sheffield United og Bournemouth í ensku 1.deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu þar sem Ítalíumeistarar Inter taka á móti Hellas Verona klukkan 15:50 og klukkan 18:35 sækir Juventus Cagliari heim. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn er einnig á Stöð 2 Sport 3, en klukkan 12:50 eigast Empoli og Spezia við. Þá eru einnig tveir Íslendingar í eldlínunni í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Klukkan 15:50 fara Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza í heimsókn til Real Betis og klukkan 18:35 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia Bilbao Basket. Stöð 2 Sport 4 NBA-deildin í körfubolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4 og klukkan 17:00 hefst viðureign Philadelphia 76ers og Indiana Pacers. Stöð 2 Golf Masters-mótið í golfi heldur áfram á Augusta National-vellinum, en bein útsending frá þriðja degi hefst á slaginu 19:00. Stöð 2 eSport Bein útsending frá SLT Arena Games Triathlon hefst klukkan 14:30 og fyrstu viðureignir Áskorendamótsins í CS:GO hefjast klukkan 18:00. Dagskráin í dag Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport og við hefjum leik í Safamýrinni klukkan 15:45 þar sem Fram tekur á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna. Fram verður deildarmeistari með sigri, en Valskonur geta stolið toppsætinu og komið sér í kjörstöðu fyrir lokaumferðina. Að leik loknum er Seinni bylgjan á dagsrkrá þar sem farið verður yfir allt það helsta. Úrslitakeppnin í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram og klukkan 19:45 hefst upphitun fyrir leik KR og Njarðvíkur. Leikurinn sjálfur er svo á dagskrá klukkan 20:10 og að leik loknum hefst Subway Körfuboltakvöld þar sem sérfræðingarnir kryfja leiki kvöldsins til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 11:40 hefst viðureign Sheffield United og Bournemouth í ensku 1.deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu þar sem Ítalíumeistarar Inter taka á móti Hellas Verona klukkan 15:50 og klukkan 18:35 sækir Juventus Cagliari heim. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn er einnig á Stöð 2 Sport 3, en klukkan 12:50 eigast Empoli og Spezia við. Þá eru einnig tveir Íslendingar í eldlínunni í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Klukkan 15:50 fara Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza í heimsókn til Real Betis og klukkan 18:35 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia Bilbao Basket. Stöð 2 Sport 4 NBA-deildin í körfubolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4 og klukkan 17:00 hefst viðureign Philadelphia 76ers og Indiana Pacers. Stöð 2 Golf Masters-mótið í golfi heldur áfram á Augusta National-vellinum, en bein útsending frá þriðja degi hefst á slaginu 19:00. Stöð 2 eSport Bein útsending frá SLT Arena Games Triathlon hefst klukkan 14:30 og fyrstu viðureignir Áskorendamótsins í CS:GO hefjast klukkan 18:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira