Bróðir fyrrverandi forsætisráðherra nýr forsætisráðherra Atli Ísleifsson skrifar 11. apríl 2022 13:28 Shehbaz Sharif hefur átt sæti á þingi frá árinu 2018 en þar áður hafði hann meðal annars gegnt embætti forseta héraðsstjórnar Punjab um árabil. AP Pakistanska þingið skipaði í dag Shehbaz Sharif sem nýjan forsætisráðherra landsins. Hann tekur við embættinu af Imran Kahn sem var bolað úr embættinu þegar þingið samþykkti vantrauststillögu á hendur honum um helgina. Shehbaz Sharif er yngri bróðir Nawaz Sharif sem hefur í þrígang gegnt embætti forsætisráðherra Pakistans, milli 1990 til 1993, 1997 til 1999 og svo aftur 2013 til 2017. Shehbaz Sharif fór fyrir baráttu stjórnarandstæðinga að bola krikketstjörnunni fyrrverandi, Imran Khan, úr embætti forsætisráðherra. Í frétt DW segir að Khan hafi sakað bandarísk stjórnvöld um að hafa átt aðkomu að því að bola honum úr embætti, en þessu hafnar Bandaríkjastjórn. Shehbaz Sharif hefur átt sæti á þingi frá árinu 2018 en þar áður hafði hann meðal annars verið forseti héraðsstjórnar Punjab um árabil. Stjórnlagadómstóll Pakistans útilokaði árið 2017 Nawaz Sharif frá því að gegna opinberu embætti. Hann flúði í kjölfarið land til að gangast undir læknismeðferð þegar hann hafði afplánað einungis fáa mánuði af tíu ára fangelsisdómi sem hann hlaut vegna spillingarmála. Pakistan Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistan steypt af stóli Imran Khan, fyrrum krikketstjarna og forsætisráðherra Pakistan, hefur verið steypt af stóli eftir að vantrauststillaga, sem stjórnarandstaðan lagði fram í síðustu viku, var staðfest nú í Hæstarétti. 9. apríl 2022 20:17 Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu. 19. september 2018 11:44 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans útilokaður frá stjórnmálum Hæstiréttur landsins bannaði Nawaz Sharif að gegna öðru embætti aftur svo lengi sem hann lifir. 13. apríl 2018 10:06 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Shehbaz Sharif er yngri bróðir Nawaz Sharif sem hefur í þrígang gegnt embætti forsætisráðherra Pakistans, milli 1990 til 1993, 1997 til 1999 og svo aftur 2013 til 2017. Shehbaz Sharif fór fyrir baráttu stjórnarandstæðinga að bola krikketstjörnunni fyrrverandi, Imran Khan, úr embætti forsætisráðherra. Í frétt DW segir að Khan hafi sakað bandarísk stjórnvöld um að hafa átt aðkomu að því að bola honum úr embætti, en þessu hafnar Bandaríkjastjórn. Shehbaz Sharif hefur átt sæti á þingi frá árinu 2018 en þar áður hafði hann meðal annars verið forseti héraðsstjórnar Punjab um árabil. Stjórnlagadómstóll Pakistans útilokaði árið 2017 Nawaz Sharif frá því að gegna opinberu embætti. Hann flúði í kjölfarið land til að gangast undir læknismeðferð þegar hann hafði afplánað einungis fáa mánuði af tíu ára fangelsisdómi sem hann hlaut vegna spillingarmála.
Pakistan Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistan steypt af stóli Imran Khan, fyrrum krikketstjarna og forsætisráðherra Pakistan, hefur verið steypt af stóli eftir að vantrauststillaga, sem stjórnarandstaðan lagði fram í síðustu viku, var staðfest nú í Hæstarétti. 9. apríl 2022 20:17 Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu. 19. september 2018 11:44 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans útilokaður frá stjórnmálum Hæstiréttur landsins bannaði Nawaz Sharif að gegna öðru embætti aftur svo lengi sem hann lifir. 13. apríl 2018 10:06 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Forsætisráðherra Pakistan steypt af stóli Imran Khan, fyrrum krikketstjarna og forsætisráðherra Pakistan, hefur verið steypt af stóli eftir að vantrauststillaga, sem stjórnarandstaðan lagði fram í síðustu viku, var staðfest nú í Hæstarétti. 9. apríl 2022 20:17
Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu. 19. september 2018 11:44
Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans útilokaður frá stjórnmálum Hæstiréttur landsins bannaði Nawaz Sharif að gegna öðru embætti aftur svo lengi sem hann lifir. 13. apríl 2018 10:06