Villareal sló þýsku meistarana úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 20:58 Samuel Chukwueze skoraði markið sem tryggði Villareal sæti í undanúrslitum. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit. Líklega bjuggust flestir við miklum yfirburðum Bayern í kvöld og sú varð raunin. Liðið var tæplega 70 prósent með boltann og sótti án afláts. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að brjóta ísinn fyrir hálfleikshléið og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo markamaskínan Robert Lewandowski sem kom boltanum loksins í netið fyrir heimamenn í Bayern á 52. mínútu og staðan því orðin jöfn í einvíginu. Heimamenn héldu áfram að sækja eftir markið og freistuðu þess að tryggja sér sigurinn. Það varð til þess að gestirnir gátu sótt hratt, og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal á 88. mínútu þegar hann batt endahnútinn á vel útfærða skyndisókn. Heimamenn í Bayern reyndu hvað þeir gátu til að jafna einvígið, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Villareal er því á leið í undanúrslit eftir samanlagðan 2-1 sigur þar sem liðið mætir annað hvort Liverpool eða Benfica. #UCL | 1-1 ⏱ 90'+4' | FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME.𝗪𝗘'𝗥𝗘 𝗜𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡𝗦 𝗟𝗘𝗔𝗚𝗨𝗘 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟𝗦!𝗧𝗛𝗜𝗦 𝗜𝗦 𝗠𝗔𝗗𝗡𝗘𝗦𝗦! pic.twitter.com/bAtGs79pqe— Villarreal CF English (@VillarrealCFen) April 12, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Líklega bjuggust flestir við miklum yfirburðum Bayern í kvöld og sú varð raunin. Liðið var tæplega 70 prósent með boltann og sótti án afláts. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að brjóta ísinn fyrir hálfleikshléið og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo markamaskínan Robert Lewandowski sem kom boltanum loksins í netið fyrir heimamenn í Bayern á 52. mínútu og staðan því orðin jöfn í einvíginu. Heimamenn héldu áfram að sækja eftir markið og freistuðu þess að tryggja sér sigurinn. Það varð til þess að gestirnir gátu sótt hratt, og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal á 88. mínútu þegar hann batt endahnútinn á vel útfærða skyndisókn. Heimamenn í Bayern reyndu hvað þeir gátu til að jafna einvígið, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Villareal er því á leið í undanúrslit eftir samanlagðan 2-1 sigur þar sem liðið mætir annað hvort Liverpool eða Benfica. #UCL | 1-1 ⏱ 90'+4' | FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME.𝗪𝗘'𝗥𝗘 𝗜𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡𝗦 𝗟𝗘𝗔𝗚𝗨𝗘 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟𝗦!𝗧𝗛𝗜𝗦 𝗜𝗦 𝗠𝗔𝗗𝗡𝗘𝗦𝗦! pic.twitter.com/bAtGs79pqe— Villarreal CF English (@VillarrealCFen) April 12, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira