„Aldrei séð Davíð Arnar klikka á jafn mörgum þristum“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. apríl 2022 22:06 Ragnar Örn Bragason var léttur eftir leik Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann Grindavík afar sannfærandi 102-79 og tóku forystuna 2-1 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar sáttur með sigurinn. „Þetta var ekki auðvelt og úrslitin gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Grindavík var lengi í rassgatinu á okkur en mér fannst við ná að sigla fram úr í fjórða leikhluta en seinna mátti það ekki vera,“ sagði Ragnar Örn kátur í samtali við Vísi eftir leik. Ragnar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum en Grindavík var aðeins sjö stigum undir. „Við skoruðum 55 stig í fyrri hálfleik og mér leið eins og við hefðum átt að hafa gert 70 stig. Við fengum öll þau skot sem við vildum og hvort mér sé að dreyma eða ekki en ég hef aldrei séð Davíð Arnar klikka á svona mörgum þristum,“ sagði Ragnar og kenndi Davíð um hvers vegna forskot Þórs var ekki stærra í hálfleik. Þór byrjaði seinni hálfleik vel og byrjuðu heimamenn á 15-3 áhlaupi sem Ragnar var afar sáttur með. „Við vildum stoppa þá og keyra á þá í kjölfarið sem við gerðum. Við brutum þá niður með varnarleik,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
„Þetta var ekki auðvelt og úrslitin gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Grindavík var lengi í rassgatinu á okkur en mér fannst við ná að sigla fram úr í fjórða leikhluta en seinna mátti það ekki vera,“ sagði Ragnar Örn kátur í samtali við Vísi eftir leik. Ragnar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum en Grindavík var aðeins sjö stigum undir. „Við skoruðum 55 stig í fyrri hálfleik og mér leið eins og við hefðum átt að hafa gert 70 stig. Við fengum öll þau skot sem við vildum og hvort mér sé að dreyma eða ekki en ég hef aldrei séð Davíð Arnar klikka á svona mörgum þristum,“ sagði Ragnar og kenndi Davíð um hvers vegna forskot Þórs var ekki stærra í hálfleik. Þór byrjaði seinni hálfleik vel og byrjuðu heimamenn á 15-3 áhlaupi sem Ragnar var afar sáttur með. „Við vildum stoppa þá og keyra á þá í kjölfarið sem við gerðum. Við brutum þá niður með varnarleik,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira