„Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli?“ Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2022 16:15 Arnar Daði Arnarsson skrifaði í gær undir samning um að þjálfa Gróttu áfram næstu þrjú árin eftir góðan árangur með liðið. Vísir/Elín Björg Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta, fór um víðan völl í nýjum þætti af Þungavigtinni og ræddi meðal annars um dómaramálin á Íslandi. Arnar Daði var úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómarana Ólaf Víði Ólafsson og Vilhelm Gauta Bergsveinsson eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar. Almennt séð virðist Arnar Daði hundóánægður með störf HSÍ í dómaramálum, og hefur skotið á sambandið á Twitter, en hann var spurður í Þungavigtinni að því hvað mætti betur fara: „Það vantar meiri undirbúningsvinnu. Það vantar að hjálpa þessum strákum sem eru að koma inn. Það vantar fleiri dómara. Það vantar að fá fleiri leikmenn,“ sagði Arnar Daði en hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Arnar Daði um dómaramál „Tökum Ólaf Víði og Vilhelm sem dæmi. Þeir eru á sínu fyrsta ári. Þeir eru bara búnir að vera „lala“, frekar lélegir ef eitthvað er. Þeir dæma leikinn hjá mér í Eyjum. Lenda í stóru atviki þar sem allt fer í reyk og ákveðinn aðili vill meina hitt og þetta. Í umferðinni eftir það fá þeir Haukar-FH. Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli, til íþróttarinnar, annarra dómara og þeirra sjálfra? Það skiptir ekki máli hvað þeir gera – næsti leikur sem þeir fá er Haukar-FH,“ sagði Arnar Daði. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á tal.is/vigtin líkt og alla þætti af Þungavigtinni sem einnig má finna í appi Bylgjunnar. Olís-deild karla Þungavigtin Handbolti Grótta Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
Arnar Daði var úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómarana Ólaf Víði Ólafsson og Vilhelm Gauta Bergsveinsson eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar. Almennt séð virðist Arnar Daði hundóánægður með störf HSÍ í dómaramálum, og hefur skotið á sambandið á Twitter, en hann var spurður í Þungavigtinni að því hvað mætti betur fara: „Það vantar meiri undirbúningsvinnu. Það vantar að hjálpa þessum strákum sem eru að koma inn. Það vantar fleiri dómara. Það vantar að fá fleiri leikmenn,“ sagði Arnar Daði en hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Arnar Daði um dómaramál „Tökum Ólaf Víði og Vilhelm sem dæmi. Þeir eru á sínu fyrsta ári. Þeir eru bara búnir að vera „lala“, frekar lélegir ef eitthvað er. Þeir dæma leikinn hjá mér í Eyjum. Lenda í stóru atviki þar sem allt fer í reyk og ákveðinn aðili vill meina hitt og þetta. Í umferðinni eftir það fá þeir Haukar-FH. Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli, til íþróttarinnar, annarra dómara og þeirra sjálfra? Það skiptir ekki máli hvað þeir gera – næsti leikur sem þeir fá er Haukar-FH,“ sagði Arnar Daði. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á tal.is/vigtin líkt og alla þætti af Þungavigtinni sem einnig má finna í appi Bylgjunnar.
Olís-deild karla Þungavigtin Handbolti Grótta Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira