„Þessi spilamennska hjá mínum reynslumestu mönnum var út í hött“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. apríl 2022 21:16 Baldur Þór Ragnarsson byrjar vel á Króknum vísir/bára Tindastóll tapaði fyrir Keflavík 91-76 og er oddaleikur á sunnudaginn um hvort liðið fari áfram í undanúrslitin. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ómyrkur í máli um sína lykilmenn sem að hans mati mættu ekki til leiks. „Reynslumiklir menn í mínu liði mættu bara grautlinir í leikinn,“ sagði Baldur Þór brjálaður eftir leik og hélt áfram. „Menn eiga að skammast sín, þetta var hræðilegt. Menn eiga að skammast sín þegar þeir mæta svona í leikinn, þetta eru leikmenn sem hafa spilað flestu mínúturnar í úrslitakeppninni og er það út í hött að menn skuli koma með svona frammistöðu.“ Keflavík var með forystu allan leikinn en Tindastóll minnkaði forskot heimamanna niður í tvö stig í fjórða leikhluta og var Baldur ánægður með þá sem stigu upp þar. „Við fórum í geðveiki. Við fórum í svæðisvörn og þarna voru menn með hjarta og vilja inn á vellinum. Mér fannst bara vanta smá upp á að við hefðum geta stolið þessu en þetta var ekki boðlegt í kvöld.“ Baldur hrósaði leikmönnunum sem komu af bekknum og gáfu allt í leikinn og taldi að mínúturnar þeirra yrðu fleiri í oddaleiknum ef þeir munu halda áfram að spila eins og þeir gerðu. „Þeir sem eru að standa sig fá að spila. Ef þú ert ekki að standa þig þá endarðu á bekknum,“ sagði Baldur Þór að lokum. Tindastóll Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Sjá meira
„Reynslumiklir menn í mínu liði mættu bara grautlinir í leikinn,“ sagði Baldur Þór brjálaður eftir leik og hélt áfram. „Menn eiga að skammast sín, þetta var hræðilegt. Menn eiga að skammast sín þegar þeir mæta svona í leikinn, þetta eru leikmenn sem hafa spilað flestu mínúturnar í úrslitakeppninni og er það út í hött að menn skuli koma með svona frammistöðu.“ Keflavík var með forystu allan leikinn en Tindastóll minnkaði forskot heimamanna niður í tvö stig í fjórða leikhluta og var Baldur ánægður með þá sem stigu upp þar. „Við fórum í geðveiki. Við fórum í svæðisvörn og þarna voru menn með hjarta og vilja inn á vellinum. Mér fannst bara vanta smá upp á að við hefðum geta stolið þessu en þetta var ekki boðlegt í kvöld.“ Baldur hrósaði leikmönnunum sem komu af bekknum og gáfu allt í leikinn og taldi að mínúturnar þeirra yrðu fleiri í oddaleiknum ef þeir munu halda áfram að spila eins og þeir gerðu. „Þeir sem eru að standa sig fá að spila. Ef þú ert ekki að standa þig þá endarðu á bekknum,“ sagði Baldur Þór að lokum.
Tindastóll Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Sjá meira