Dagskráin í dag: Undanúrslit í körfubolta, spennandi leikir í NBA, stórleikur á Ítalíu, Stórmeistaramót og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2022 06:00 Valur er 1-0 yfir gegn Þór Þorlákshöfn eftir sigur í Þorlákshöfn. Hvað gerist í kvöld? Vísir/Vilhelm Hvað er ekki á dagskrá er í raun spurningin sem við ættum að spyrja okkur að. Undanúrslit í Subway-deild karla í körfubolta, Serie A, spænski körfuboltinn, enski boltinn, úrslitakeppni NBA, Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar og golf frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport Upphitun Körfuboltakvölds fyrir stórleik dagsins hefst klukkan 19.45. Hálftíma síðar, klukkan 20.15 hefst svo leikur Vals og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfuboltakvöld er svo á dagskrá 22.00 en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.25 sýnum við leik Luton Town og Blackpool í ástríðinni sem er enska B-deildin í fótbolta. Klukkan 15.50 er leikur Valencia og Urbas Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 18.00 er leikur Toronto Raptors og Phildadelphia 76ers í beinni útsendingu en 76ers geta unnið fjórða leikinn í einvíginu og þar með sent Raptors í sumarfrí. Klukkan 20.30 er svo komið að leik Utah Jazz og Dallas Mavericks en síðarnefnda liðið leiðir óvænt 2-1 í einvíginu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 er komið að leik Íslendingaliðs Venezia og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arnór Sigurðsson leikur með Venezia. Klukkan 15.50 er svo stórleikur Ítalíumeistara Inter og Roma á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Sampdoria í sömu deild. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er ISPS Handa Championship-mótið í golfi á dagskrá. Klukkan 17.00 er Zurich Classic á dagskrá. LA Open er svo á dagskrá kl. 22.30. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.30 er SLT Arena Games þríþrautin á dagskrá. Klukkan 18.00 eru 8-liða úrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar á dagskrá. Annar leikur er svo á dagskrá klukkan 21.00 Dagskráin í dag Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Stöð 2 Sport Upphitun Körfuboltakvölds fyrir stórleik dagsins hefst klukkan 19.45. Hálftíma síðar, klukkan 20.15 hefst svo leikur Vals og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfuboltakvöld er svo á dagskrá 22.00 en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.25 sýnum við leik Luton Town og Blackpool í ástríðinni sem er enska B-deildin í fótbolta. Klukkan 15.50 er leikur Valencia og Urbas Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 18.00 er leikur Toronto Raptors og Phildadelphia 76ers í beinni útsendingu en 76ers geta unnið fjórða leikinn í einvíginu og þar með sent Raptors í sumarfrí. Klukkan 20.30 er svo komið að leik Utah Jazz og Dallas Mavericks en síðarnefnda liðið leiðir óvænt 2-1 í einvíginu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 er komið að leik Íslendingaliðs Venezia og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arnór Sigurðsson leikur með Venezia. Klukkan 15.50 er svo stórleikur Ítalíumeistara Inter og Roma á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Sampdoria í sömu deild. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er ISPS Handa Championship-mótið í golfi á dagskrá. Klukkan 17.00 er Zurich Classic á dagskrá. LA Open er svo á dagskrá kl. 22.30. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.30 er SLT Arena Games þríþrautin á dagskrá. Klukkan 18.00 eru 8-liða úrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar á dagskrá. Annar leikur er svo á dagskrá klukkan 21.00
Dagskráin í dag Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira