„Ætlum bara einu sinni aftur til Þorlákshafnar“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. apríl 2022 22:20 Kristófer Acox var nálægt þrefaldri tvennu í kvöld Vísir/Hulda Margrét Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður með að vera aðeins einum leik frá því að komast í úrslitin í Subway-deild karla. Valur vann tólf stiga sigur 87-75. „Það er alltaf skemmtilegra að vinna á heimavelli og fá að fagna með sýnum áhorfendum. Stuðningurinn var frábær, það var sterkt að vinna í Þorlákshöfn og þurfum bara að fara einu sinni þangað í viðbót þar sem við ætlum að klára einvígið,“ sagði Kristófer Acox eftir leik. Kristófer var í skýjunum eftir leik og hrósaði hann liðsheildinni sem var afar góð að hans mati. „Mér fannst samheldnin standa upp úr, það voru allir á sömu blaðsíðu og við brotnuðum ekki þrátt fyrir áhlaup Þórs.“ „Þór er frábært sóknarlið og við gerum alltaf ráð fyrir áhlaupum frá þeim en við héldum haus og héldum áfram að spila okkar bolta án þess að brotna sem er mjög jákvætt.“ Kristófer var mjög ánægður með sinn leik og sérstaklega hvað hann gaf margar stoðsendingar sem voru átta talsins. „Mér fannst ég spila vel, ég held ég hafi aldrei verið með jafn margar stoðsendingar og ef við hefðum sett niður fleiri skot þá hefði ég endað með þrefalda tvennu,“ sagði Kristófer Acox og endaði á að skila kveðju á útvarpsþáttinn Brodies. Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
„Það er alltaf skemmtilegra að vinna á heimavelli og fá að fagna með sýnum áhorfendum. Stuðningurinn var frábær, það var sterkt að vinna í Þorlákshöfn og þurfum bara að fara einu sinni þangað í viðbót þar sem við ætlum að klára einvígið,“ sagði Kristófer Acox eftir leik. Kristófer var í skýjunum eftir leik og hrósaði hann liðsheildinni sem var afar góð að hans mati. „Mér fannst samheldnin standa upp úr, það voru allir á sömu blaðsíðu og við brotnuðum ekki þrátt fyrir áhlaup Þórs.“ „Þór er frábært sóknarlið og við gerum alltaf ráð fyrir áhlaupum frá þeim en við héldum haus og héldum áfram að spila okkar bolta án þess að brotna sem er mjög jákvætt.“ Kristófer var mjög ánægður með sinn leik og sérstaklega hvað hann gaf margar stoðsendingar sem voru átta talsins. „Mér fannst ég spila vel, ég held ég hafi aldrei verið með jafn margar stoðsendingar og ef við hefðum sett niður fleiri skot þá hefði ég endað með þrefalda tvennu,“ sagði Kristófer Acox og endaði á að skila kveðju á útvarpsþáttinn Brodies.
Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira