Lilli klifurmús og Mikki refur á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2022 20:31 Mikki refur og Marteinn skógarmús, sem leiknir eru af bræðrunum Kristjáni Atla (t.v.) og Sigtryggi Einari. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lilli klifurmús og Mikki refur eru allt í öllu á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana, ásamt öðrum dýrum úr Dýrunum í Hálsaskógi. Mikil stemming er á leikritinu enda standa leikararnir sig eins og hetjur á sviðinu. Leikfélag Sólheima er öflugt leikfélag þar sem fatlaðir og ófatlaðir íbúar á staðnum taka þátt í sýningunum þess þar sem gleðin er alltaf við völd. Nú er það Dýrin í Hálsaskógi. „Þetta er bara mjög skemmtileg fjölskyldusýning þar sem allir fá tækifæri til að taka þátt hver með sínu nefi. Við erum bara ansi magnað leikfélag, búin að vera starfandi, sem eitt elsta áhugaleikfélag landsins, setjum upp sýningu á hverju ári, alltaf frumsýnt á sumardaginn fyrsta,“ segir Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins. Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins á Sólheimum en hún tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bræður leika Martein skógarmús og Mikka ref. Þeir segjast báðir vera mjög góðir leikarar. „Alveg voðalega, mjög svo,“ segir Kristján Atli, sem leikur Mikka ref. „Ég er hræddur um það,“ bætir Sigtryggur Einar við en hann leikur Martein skógarmús. Bræðurnir eru Sævarssynir. Og hvernig er Mikki refur, hvað gerir hann? „Hann læðist um á milli runnanna og étur hvern þann, sem verður í vegi fyrir honum,“ segir Mikki refur og Marteinn bætir við; „Og ég finn alltaf góðar hugmyndir og sem lög um hvernig dýrin eiga að haga sér,“ segir Marteinn. Nokkrir hressir krakkar taka líka þátt í sýningunni, sem þau segja mjög skemmtilegt. Þau hvetja, sem flesta að koma á Sólheima á sýninguna. Næstu sýningar eru um næstu helgi, 30. apríl og 1. maí Hægt er að kaupa miða hér Nokkrir hressir og skemmtilegir krakkar taka þátt í sýningunni. Þau hvetja, sem flesta til að mæta á sýninguna á Sólheimum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Menning Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Leikfélag Sólheima er öflugt leikfélag þar sem fatlaðir og ófatlaðir íbúar á staðnum taka þátt í sýningunum þess þar sem gleðin er alltaf við völd. Nú er það Dýrin í Hálsaskógi. „Þetta er bara mjög skemmtileg fjölskyldusýning þar sem allir fá tækifæri til að taka þátt hver með sínu nefi. Við erum bara ansi magnað leikfélag, búin að vera starfandi, sem eitt elsta áhugaleikfélag landsins, setjum upp sýningu á hverju ári, alltaf frumsýnt á sumardaginn fyrsta,“ segir Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins. Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins á Sólheimum en hún tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bræður leika Martein skógarmús og Mikka ref. Þeir segjast báðir vera mjög góðir leikarar. „Alveg voðalega, mjög svo,“ segir Kristján Atli, sem leikur Mikka ref. „Ég er hræddur um það,“ bætir Sigtryggur Einar við en hann leikur Martein skógarmús. Bræðurnir eru Sævarssynir. Og hvernig er Mikki refur, hvað gerir hann? „Hann læðist um á milli runnanna og étur hvern þann, sem verður í vegi fyrir honum,“ segir Mikki refur og Marteinn bætir við; „Og ég finn alltaf góðar hugmyndir og sem lög um hvernig dýrin eiga að haga sér,“ segir Marteinn. Nokkrir hressir krakkar taka líka þátt í sýningunni, sem þau segja mjög skemmtilegt. Þau hvetja, sem flesta að koma á Sólheima á sýninguna. Næstu sýningar eru um næstu helgi, 30. apríl og 1. maí Hægt er að kaupa miða hér Nokkrir hressir og skemmtilegir krakkar taka þátt í sýningunni. Þau hvetja, sem flesta til að mæta á sýninguna á Sólheimum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Menning Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent