Patrekur: Ágætt tímabil í rauninni Dagur Lárusson skrifar 24. apríl 2022 18:56 Stjörnumenn eru komnir í sumarfrí eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í dag. ,,Ég er virkilega svekktur með þessar síðustu fimm mínútur í leiknum, þær mínútur voru alveg úr takti við restina af leiknum hjá okkur,” byrjaði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, að segja eftir leik. ,,Í byrjun lendum við 6-3 undir en komust síðan inn í leikinn og náum forystunni. Í seinni komast þeir í 13-16, við komum aftur til baka og náum forystunni en síðan gerist þetta. Þegar fimm mínútur voru vantaði einfaldlega bara gæði, það er ekki hægt að vera með einhverjar afsakanir, við áttum bara að sigla þessu heim,” hélt Patrekur áfram. Patrekur talaði um það fyrir leikinn að hann vildi að sínir menn myndu vera harðari af sér í þessum leik og vill hann meina að þeir hafi verið það. ,,Já þeir voru frábærir hvað það varðar og það er það sem gerir þetta svo svekkjandi, það var alveg klárt í mínum huga að við vorum að fara aftur til Vestmannaeyja miðað við baráttuna sem við sýndum. En því miður klikkar eitthvað.” Tímabilið því búið hjá Stjörnunni og sagði Patrekur að hann sé ágætlega sáttur við tímabilið. ,,Þetta var ágætt tímabil bara í rauninni, margt hefði mátt fara betur en núna strax á næstu dögum ætla ég að skoða þetta og halda síðan áfram,” endaði Patrekur á að segja eftir leik. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. 24. apríl 2022 18:36 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
,,Ég er virkilega svekktur með þessar síðustu fimm mínútur í leiknum, þær mínútur voru alveg úr takti við restina af leiknum hjá okkur,” byrjaði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, að segja eftir leik. ,,Í byrjun lendum við 6-3 undir en komust síðan inn í leikinn og náum forystunni. Í seinni komast þeir í 13-16, við komum aftur til baka og náum forystunni en síðan gerist þetta. Þegar fimm mínútur voru vantaði einfaldlega bara gæði, það er ekki hægt að vera með einhverjar afsakanir, við áttum bara að sigla þessu heim,” hélt Patrekur áfram. Patrekur talaði um það fyrir leikinn að hann vildi að sínir menn myndu vera harðari af sér í þessum leik og vill hann meina að þeir hafi verið það. ,,Já þeir voru frábærir hvað það varðar og það er það sem gerir þetta svo svekkjandi, það var alveg klárt í mínum huga að við vorum að fara aftur til Vestmannaeyja miðað við baráttuna sem við sýndum. En því miður klikkar eitthvað.” Tímabilið því búið hjá Stjörnunni og sagði Patrekur að hann sé ágætlega sáttur við tímabilið. ,,Þetta var ágætt tímabil bara í rauninni, margt hefði mátt fara betur en núna strax á næstu dögum ætla ég að skoða þetta og halda síðan áfram,” endaði Patrekur á að segja eftir leik.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. 24. apríl 2022 18:36 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. 24. apríl 2022 18:36