Sjáðu hvernig Blikar kláruðu KR og FH-ingar snéru tapi í sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 09:31 Jason Daði Svanþórsson skoraði sigurmark Blika á KR-vellinum í gær. Vísir/Vilhelm Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gærkvöldi og þar fögnuðu Blikar og FH-ingar sigri. Blikar unnu 1-0 útisigur á KR en FH-ingar unnu 4-2 heimasigur á Fram. Bæði lið lentu í vandræðum í þessum leik en tókst að snúa vörn í sókn í seinni hálfleiknum. Framarar komust tvisvar yfir í fyrri hálfleik á móti FH en snéri tap í sigur með því að skora þrjú mörk á síðustu tólf mínútum leiksins. Mörk FH í leiknum skoruðu þeir Matthías Vilhjálmsson, Ólafur Guðmundsson, Máni Austmann Hilmarsson og Vuk Oskar Dimitrijevic en Albert Hafsteinsson og Alexander Már Þorláksson skoruðu fyrir Fram á fyrstu 27 mínútum leiksins. KR-ingar fóru illa með færin í fyrri hálfleik á móti Breiðabliki og Jason Daði Svanþórsson skoraði sigurmark Blika eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Það má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik FH og Fram Klippa: Mörkin úr leik KR og Breiðabliks Besta deild karla KR Breiðablik Fram FH Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-1 | Loks náðu Blikar í þrjú stig gegn KR Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 eftir tvískiptan leik þar sem KR hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik en Blikar í þeim síðari. 25. apríl 2022 19:55 Umfjöllun og viðtöl: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Blikar unnu 1-0 útisigur á KR en FH-ingar unnu 4-2 heimasigur á Fram. Bæði lið lentu í vandræðum í þessum leik en tókst að snúa vörn í sókn í seinni hálfleiknum. Framarar komust tvisvar yfir í fyrri hálfleik á móti FH en snéri tap í sigur með því að skora þrjú mörk á síðustu tólf mínútum leiksins. Mörk FH í leiknum skoruðu þeir Matthías Vilhjálmsson, Ólafur Guðmundsson, Máni Austmann Hilmarsson og Vuk Oskar Dimitrijevic en Albert Hafsteinsson og Alexander Már Þorláksson skoruðu fyrir Fram á fyrstu 27 mínútum leiksins. KR-ingar fóru illa með færin í fyrri hálfleik á móti Breiðabliki og Jason Daði Svanþórsson skoraði sigurmark Blika eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Það má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik FH og Fram Klippa: Mörkin úr leik KR og Breiðabliks
Besta deild karla KR Breiðablik Fram FH Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-1 | Loks náðu Blikar í þrjú stig gegn KR Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 eftir tvískiptan leik þar sem KR hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik en Blikar í þeim síðari. 25. apríl 2022 19:55 Umfjöllun og viðtöl: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-1 | Loks náðu Blikar í þrjú stig gegn KR Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 eftir tvískiptan leik þar sem KR hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik en Blikar í þeim síðari. 25. apríl 2022 19:55
Umfjöllun og viðtöl: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10