Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. apríl 2022 09:31 RVK Feminist Film Festival fer fram 5. til 8. maí í Bíó Paradís, Icelandair Marina Hotel og Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, ásamt nokkrum vel völdum stöðum. Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. Dagurinn byrjar á POP UP markaði þar sem einstaklingar geta leigt bás og selt varning af öllu tagi. Allir geta tekið þátt meðan pláss leyfir. Sædís Embla Jónsdóttir, húðflúrari frá stofunni Moonstone Reykjavík, flúra feminísk húðflúr á þau sem vilja og komast að. Áhugasamir geta haft samband við Sædísi gegnum Instagram reikning hennar. RVK FFF í sameiningu við WIFT á Íslandi mun kynna til sögunnar splunkunýjan RVK FFF varning sem er hannaður af búningahönnuðinum Arndís Ey. Öll sala varnings mun renna í sjóð til styrktar rannsóknar á stöðu kvenna í kvikmyndabransanum á Íslandi. Einnig verður hægt að kaupa tau-töskur, húfur og plaköt. Um kvöldið munu svo tónlistarkonurnar Silja Rós Ragnarsdóttir og KUSK halda stemningunni á lofti. Silja Rós gaf út sína aðra plötu Stay Still í lok árs 2021 en hún hefur verið þekkt fyrir tilfinningaríka rödd og einlæga texta. Báðar plöturnar hennar SILENCE og STAY STILL fengu titilinn plata vikunnar á Rás 2 og vöktu athygli bæði hér heima og erlendis. Kusk, eða Kolbrún Óskarsdóttir vann Músíktilraunir í ár og var einnig valin rafheili músíktilraunanna og fékk líka viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku. Kusk semur, syngur og framleiðir flest lögin sín sjálf. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir „Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Dagurinn byrjar á POP UP markaði þar sem einstaklingar geta leigt bás og selt varning af öllu tagi. Allir geta tekið þátt meðan pláss leyfir. Sædís Embla Jónsdóttir, húðflúrari frá stofunni Moonstone Reykjavík, flúra feminísk húðflúr á þau sem vilja og komast að. Áhugasamir geta haft samband við Sædísi gegnum Instagram reikning hennar. RVK FFF í sameiningu við WIFT á Íslandi mun kynna til sögunnar splunkunýjan RVK FFF varning sem er hannaður af búningahönnuðinum Arndís Ey. Öll sala varnings mun renna í sjóð til styrktar rannsóknar á stöðu kvenna í kvikmyndabransanum á Íslandi. Einnig verður hægt að kaupa tau-töskur, húfur og plaköt. Um kvöldið munu svo tónlistarkonurnar Silja Rós Ragnarsdóttir og KUSK halda stemningunni á lofti. Silja Rós gaf út sína aðra plötu Stay Still í lok árs 2021 en hún hefur verið þekkt fyrir tilfinningaríka rödd og einlæga texta. Báðar plöturnar hennar SILENCE og STAY STILL fengu titilinn plata vikunnar á Rás 2 og vöktu athygli bæði hér heima og erlendis. Kusk, eða Kolbrún Óskarsdóttir vann Músíktilraunir í ár og var einnig valin rafheili músíktilraunanna og fékk líka viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku. Kusk semur, syngur og framleiðir flest lögin sín sjálf.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir „Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
„Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31