Stórmeistaramótið í beinni: Hvaða lið fara í úrslit? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 18:01 Tvö lið tryggja sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í kvöld. Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljóðsleiðaradeildarinnar fara fram í kvöld og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn
Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn