Stórmeistaramótið í beinni: Hvaða lið fara í úrslit? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 18:01 Tvö lið tryggja sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í kvöld. Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljóðsleiðaradeildarinnar fara fram í kvöld og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti
Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti