Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 06:00 Njarðvíkingar þurfa á sigri að halda fyrir norðan í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af efni á þessum fína laugardegi, en alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar í dag. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7 Dagskráin í dag Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7
Dagskráin í dag Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sjá meira