Dagskráin í dag: Þríhöfði á Ásvöllum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2022 06:01 Kvenna- og karlalið Hauka í handbolta verða í eldlínunni á Ásvöllum í dag ásamt kvennaliði félagsins í körfubolta. Vísir/Hulda Margrét og Vilhelm Íþróttaáhugafólki ætti ekki að leiðast í sófanum á þessum vonandi sólríka sunnudegi því Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 23 beinar útsendingar í dag. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við verðum á Ásvöllum í allan dag með svokallaðan þríhöfða. Við byrjum á upphitun fyrir leik Hauka og KA/Þórs í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta klukkan 14:00 áður en skipt verður niður á völl klukkan 14:25. Að leik loknum verður leikurinn svo gerður upp af sér fræðingum Seinni bylgjunnar. Næsta gengi Seinni bylgjunnar mætir svo á Ásvelli klukkan 16:30 og hitar upp fyrir leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:55 áður en Seinni bylgjan gerir þann leik upp. Við skiptum svo um gír og fylgjums með körfubolta í Ólafssal þegar Haukar taka á móti Njarðvík í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna klukkan 19:25. Upphitun fyrir þann leik hefst klukkan 19:00 og að leik loknum munu sérfræðingar Körfuboltakvölds gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við byrjum á leik Juventus og Venezia klukkan 10:20. Næst er það viðureign AC Milan og Fiorentina klukkan 12:50 áður en Udinese og Inter eigast við klukkan 15:50. Það er svo viðureign Roma og Bologna klukkan 18:35 sem slær botninn í ítölsku veisluna. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta heldur áfram og í kvöld eru það Memphis Grizzlies og Golden State Warriors sem eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta býður upp á stórleik þegar Breiðablik tekur á móti FH klukkan 19:00. Eftir leik verður Stúkan á sínum stað og gerir leikinn upp. Stöð 2 Golf Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 11:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem leiðir golfunnendur inn í nóttina, en útsending þaðan hefst klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Úrslitin ráðast í BLAST Premier og við hefjum upphitun klukkan 17:00. Klukkan 17:30 er svo komið að EU Showdown úrslitum áður en NA Showdown úrslitin taka við klukkan 20:30. Dagskráin í dag Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við verðum á Ásvöllum í allan dag með svokallaðan þríhöfða. Við byrjum á upphitun fyrir leik Hauka og KA/Þórs í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta klukkan 14:00 áður en skipt verður niður á völl klukkan 14:25. Að leik loknum verður leikurinn svo gerður upp af sér fræðingum Seinni bylgjunnar. Næsta gengi Seinni bylgjunnar mætir svo á Ásvelli klukkan 16:30 og hitar upp fyrir leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:55 áður en Seinni bylgjan gerir þann leik upp. Við skiptum svo um gír og fylgjums með körfubolta í Ólafssal þegar Haukar taka á móti Njarðvík í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna klukkan 19:25. Upphitun fyrir þann leik hefst klukkan 19:00 og að leik loknum munu sérfræðingar Körfuboltakvölds gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við byrjum á leik Juventus og Venezia klukkan 10:20. Næst er það viðureign AC Milan og Fiorentina klukkan 12:50 áður en Udinese og Inter eigast við klukkan 15:50. Það er svo viðureign Roma og Bologna klukkan 18:35 sem slær botninn í ítölsku veisluna. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta heldur áfram og í kvöld eru það Memphis Grizzlies og Golden State Warriors sem eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta býður upp á stórleik þegar Breiðablik tekur á móti FH klukkan 19:00. Eftir leik verður Stúkan á sínum stað og gerir leikinn upp. Stöð 2 Golf Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 11:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem leiðir golfunnendur inn í nóttina, en útsending þaðan hefst klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Úrslitin ráðast í BLAST Premier og við hefjum upphitun klukkan 17:00. Klukkan 17:30 er svo komið að EU Showdown úrslitum áður en NA Showdown úrslitin taka við klukkan 20:30.
Dagskráin í dag Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira