Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2022 16:00 Ísak Snær Þorvaldsson fagnar hér fyrra marki sínu á móti FH á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Hulda Margrét Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. Ísak Snær hefur spilað mun framar á vellinum í upphafi þessa tímabils en hann gerði með Skagamönnum í fyrra og það er ekki hægt að kvarta mikið yfir uppskerunni. Ísak skoraði tvívegis í 3-0 sigri á FH og skoraði einnig tvennu í fyrsta heimaleiknum á móti Keflavík. Hann er markahæsti leikmaður Bestu-deildarinnar með fjögur mörk. Í fyrsta leiknum skoraði hann tvö lagleg skallamörk en á móti FH í gær bauð kappinn upp á tvær sannkallaðar markaskorara afgreiðslur, aðra með hægri en hina með vinstri. Auk markanna fjögurra þá hefur Ísak einnig búið til tvö önnur mörk Blika og hefur því komið að sex af átta mörkum liðsins í fyrstu þremur leikjunum. Ísak lagði upp sigurmark Jason Daða Svanþórssonar á móti KR og Kristinn Steindórsson skoraði á móti FH-ingum í gær þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks sem var varið á línu. Ísak hefur þegar skorað einu marki meira í sumar en hann gerði í tuttugu leikjum með ÍA í fyrra. Þá átti hann alls þátt í sex mörkum með beinum hætti (3 stoðsendingar) og er hann því búinn að jafna þann árangur sinn strax eftir aðeins þrjá leiki. Blikar hafa líka tekið þessu framlagi stráksins fagnandi enda með fullt hús á toppi deildarinnar. Þeir sem voru að velta því fyrir sér hvernig Óskar Hrafn myndi leysa það að missa markaskorarana Árni Vilhjálmsson og Thomas Mikkelsen voru fljótir að fá svör við því. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Ísak Snær hefur spilað mun framar á vellinum í upphafi þessa tímabils en hann gerði með Skagamönnum í fyrra og það er ekki hægt að kvarta mikið yfir uppskerunni. Ísak skoraði tvívegis í 3-0 sigri á FH og skoraði einnig tvennu í fyrsta heimaleiknum á móti Keflavík. Hann er markahæsti leikmaður Bestu-deildarinnar með fjögur mörk. Í fyrsta leiknum skoraði hann tvö lagleg skallamörk en á móti FH í gær bauð kappinn upp á tvær sannkallaðar markaskorara afgreiðslur, aðra með hægri en hina með vinstri. Auk markanna fjögurra þá hefur Ísak einnig búið til tvö önnur mörk Blika og hefur því komið að sex af átta mörkum liðsins í fyrstu þremur leikjunum. Ísak lagði upp sigurmark Jason Daða Svanþórssonar á móti KR og Kristinn Steindórsson skoraði á móti FH-ingum í gær þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks sem var varið á línu. Ísak hefur þegar skorað einu marki meira í sumar en hann gerði í tuttugu leikjum með ÍA í fyrra. Þá átti hann alls þátt í sex mörkum með beinum hætti (3 stoðsendingar) og er hann því búinn að jafna þann árangur sinn strax eftir aðeins þrjá leiki. Blikar hafa líka tekið þessu framlagi stráksins fagnandi enda með fullt hús á toppi deildarinnar. Þeir sem voru að velta því fyrir sér hvernig Óskar Hrafn myndi leysa það að missa markaskorarana Árni Vilhjálmsson og Thomas Mikkelsen voru fljótir að fá svör við því.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira