Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2022 11:00 Emil Atlason er kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðunum. Vísir/Hulda Margrét Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Emil er búinn að finna skotskóna því hann var að skora í öðrum leiknum í röð. Hann bauð líka upp á fjörbreyttar afgreiðslur í gær og innsiglaði þrennuna með skutluskalla sem minnti mikið á karl föður hans Atla Eðvaldsson heitinn. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Emils í gær ásamt öllum níu mörkum leiksins. Klippa: Víkingur 4-5 Stjarnan Emil varð þarna sá fyrsti til að ná að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturunum í tíu ár og rúma sjö mánuði eða síðan 19. september 2011 þegar Björgólfur Hideaki Takefusa skoraði þrennu fyrir Víking í 6-2 sigri á Blikum. Þrenna Björgólfs kom í 20. umferð þegar Víkingsliðið var fallið og Blikar farnir að nálgast fallbaráttuna í erfiðri titilvörn sinni. Víkingar höfðu unnið tvö fyrstu heimaleiki sína í sumar auk þess að vinna þrjá síðustu heimaleiki sína í fyrra. Víkingsliðið fékk þrjú mörk á sig í þessum fimm leikjum eða jafnmörg og Emil skoraði einn í gær. Frá árinu 1980 hafa ellefu leikmenn náð því að skora þrennu á móti ríkjandi Íslandsmeisturum en Emil var þó aðeins sjá þriðji til að ná því síðan deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þessar þrennur. Síðustu menn til að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturum: 2. maí 2022 Emil Atlason, fyrir Stjörnuna á móti Víkingi 19. september 2011 Björgólfur Hideaki Takefusa, fyrir Víking á móti Breiðabliki 2. júní 2008 Iddi Alkhag, fyrir HK á móti Val 20. september 2003 Guðmundur Sævarsson, fyrir FH á móti KR 15. september 2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrir ÍBV á móti ÍA 29. maí 2002 Grétar Hjartason, fyrir Grindavík á móti ÍA 2. júlí 1997 Einar Þór Daníelsson, fyrir KR á móti ÍA 8. júní 1996 Rastislav Lazorik, fyrir Breiðablik á móti ÍA 31. ágúst 1995 Mihajlo Bibercic, fyrir KR á móti ÍA 31. maí 1981 Lárus Guðmundsson, fyrir Víking á móti Val 5. júlí 1980 Helgi Ragnarsson, fyrir FH á móti ÍBV Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Emil er búinn að finna skotskóna því hann var að skora í öðrum leiknum í röð. Hann bauð líka upp á fjörbreyttar afgreiðslur í gær og innsiglaði þrennuna með skutluskalla sem minnti mikið á karl föður hans Atla Eðvaldsson heitinn. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Emils í gær ásamt öllum níu mörkum leiksins. Klippa: Víkingur 4-5 Stjarnan Emil varð þarna sá fyrsti til að ná að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturunum í tíu ár og rúma sjö mánuði eða síðan 19. september 2011 þegar Björgólfur Hideaki Takefusa skoraði þrennu fyrir Víking í 6-2 sigri á Blikum. Þrenna Björgólfs kom í 20. umferð þegar Víkingsliðið var fallið og Blikar farnir að nálgast fallbaráttuna í erfiðri titilvörn sinni. Víkingar höfðu unnið tvö fyrstu heimaleiki sína í sumar auk þess að vinna þrjá síðustu heimaleiki sína í fyrra. Víkingsliðið fékk þrjú mörk á sig í þessum fimm leikjum eða jafnmörg og Emil skoraði einn í gær. Frá árinu 1980 hafa ellefu leikmenn náð því að skora þrennu á móti ríkjandi Íslandsmeisturum en Emil var þó aðeins sjá þriðji til að ná því síðan deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þessar þrennur. Síðustu menn til að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturum: 2. maí 2022 Emil Atlason, fyrir Stjörnuna á móti Víkingi 19. september 2011 Björgólfur Hideaki Takefusa, fyrir Víking á móti Breiðabliki 2. júní 2008 Iddi Alkhag, fyrir HK á móti Val 20. september 2003 Guðmundur Sævarsson, fyrir FH á móti KR 15. september 2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrir ÍBV á móti ÍA 29. maí 2002 Grétar Hjartason, fyrir Grindavík á móti ÍA 2. júlí 1997 Einar Þór Daníelsson, fyrir KR á móti ÍA 8. júní 1996 Rastislav Lazorik, fyrir Breiðablik á móti ÍA 31. ágúst 1995 Mihajlo Bibercic, fyrir KR á móti ÍA 31. maí 1981 Lárus Guðmundsson, fyrir Víking á móti Val 5. júlí 1980 Helgi Ragnarsson, fyrir FH á móti ÍBV
Síðustu menn til að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturum: 2. maí 2022 Emil Atlason, fyrir Stjörnuna á móti Víkingi 19. september 2011 Björgólfur Hideaki Takefusa, fyrir Víking á móti Breiðabliki 2. júní 2008 Iddi Alkhag, fyrir HK á móti Val 20. september 2003 Guðmundur Sævarsson, fyrir FH á móti KR 15. september 2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrir ÍBV á móti ÍA 29. maí 2002 Grétar Hjartason, fyrir Grindavík á móti ÍA 2. júlí 1997 Einar Þór Daníelsson, fyrir KR á móti ÍA 8. júní 1996 Rastislav Lazorik, fyrir Breiðablik á móti ÍA 31. ágúst 1995 Mihajlo Bibercic, fyrir KR á móti ÍA 31. maí 1981 Lárus Guðmundsson, fyrir Víking á móti Val 5. júlí 1980 Helgi Ragnarsson, fyrir FH á móti ÍBV
Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti