„Ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. maí 2022 17:46 Unai Emery hefur ekki gefið upp alla von um að koma Villareal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sebastian Widmann - UEFA/UEFA via Getty Images Unai Emery og lærisveinar hans í Villarreal eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tekur á móti Liverpool í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og Emery segir að sínir menn þurfi að spila fullkomin leik til að snúa taflinu sér í hag. Mörk frá Jordan Hendarson og Sadio Mané með stuttu millibili snemma í síðari hálfleik sáu til þess að Liverpool er með tveggja marka forskot fyrir leikinn á Spáni í kvöld. Eins og áður segir gerir þessi fyrrum stjóri Arsenal sér fyllilega grein fyrir því að liðið á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum gegn einu besta liði heims um þessar mundir. Spánverjinn hefur þó ekki gefið upp alla von um að koma Villarreal í úrslitaleikinn enn. „Þetta verður erfitt verkefni en við erum að vinna í því að undirbúa okkur fyrir leikinn,“ sagði Emary á blaðamannafundi í dag. „Við þurfum að eiga framúrskarandi leik á ýmsum sviðum til að afreka eitthvað sem mögulega enginn hefur gert áður, sem væri endurkoma af þessari stærðargráðu.“ Hann segir að á þessu tímabili hafi engu liði tekist að finna veikleika á Liverpool og að til að eiga möguleika megi maður leiksins ekki vera í liði andstæðinganna. „Við munum reyna að finna veika bletti á þessu Liverpool liði. Eitthvað sem enginn hefur gert á þessu tímabili. „Ef maður leiksins er aftur leikmaður Liverpool þá munum við klárlega falla úr leik. En ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns,“ sagði Emery að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Sjá meira
Mörk frá Jordan Hendarson og Sadio Mané með stuttu millibili snemma í síðari hálfleik sáu til þess að Liverpool er með tveggja marka forskot fyrir leikinn á Spáni í kvöld. Eins og áður segir gerir þessi fyrrum stjóri Arsenal sér fyllilega grein fyrir því að liðið á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum gegn einu besta liði heims um þessar mundir. Spánverjinn hefur þó ekki gefið upp alla von um að koma Villarreal í úrslitaleikinn enn. „Þetta verður erfitt verkefni en við erum að vinna í því að undirbúa okkur fyrir leikinn,“ sagði Emary á blaðamannafundi í dag. „Við þurfum að eiga framúrskarandi leik á ýmsum sviðum til að afreka eitthvað sem mögulega enginn hefur gert áður, sem væri endurkoma af þessari stærðargráðu.“ Hann segir að á þessu tímabili hafi engu liði tekist að finna veikleika á Liverpool og að til að eiga möguleika megi maður leiksins ekki vera í liði andstæðinganna. „Við munum reyna að finna veika bletti á þessu Liverpool liði. Eitthvað sem enginn hefur gert á þessu tímabili. „Ef maður leiksins er aftur leikmaður Liverpool þá munum við klárlega falla úr leik. En ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns,“ sagði Emery að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu