Fótbolti er óútreiknanlegur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2022 23:45 Pep Guardiola átti fá svör enda fótbolti óútreiknanlegur. EPA-EFE/SERGIO PEREZ „Við vorum nálægt, við vorum mjög nálægt. En á endanum tókst ekki að komast áfram,“ sagði Pep Guardiola eftir súrt tap sinna manna í Madríd í kvöld. Tapið þýðir að Manchester City mistókst að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. „Þetta er einfalt, í fyrri hálfleik vorum við ekki með nægilega góða stjórn á leiknum. Við vorum ekki nægilega góðir en það stafaði lítil ógn af mótherjanum. Eftir að við skoruðum vorum við betri. Við spiluðum á okkar hraða og spiluðum okkar leik, leikmönnunum leið vel.“ „Það var ekki þannig síðustu 10 mínútur leiksins. Þeir sóttu og sóttu og okkur leið ekki vel. Þeir settu fullt af leikmönnum inn í teiginn - Militao, Rodrygo, Vinicius, Benzema – þeir sendu boltann fyrir markið og þeir skoruðu tvö mörk.“ „Við spiluðum ekki okkar besta leik en það er eðlilegt. Í undanúrslitaleik finna leikmenn fyrir pressunni sem fylgir því að vilja komast í úrslit. Fótbolti er óútreiknanlegur, fótbolti er leikur eins og þessi hér í kvöld. Við verðum að sætta okkur við það.“ „Nú þurfum við að meðtaka það sem átti sér stað og koma til baka með fólkinu okkar heima því það eru fjórir leikir eftir af tímabilinu,“ sagði Pep að endingu en Man City er í harðri baráttu við Liverpool um enska meistaratitilinn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
„Þetta er einfalt, í fyrri hálfleik vorum við ekki með nægilega góða stjórn á leiknum. Við vorum ekki nægilega góðir en það stafaði lítil ógn af mótherjanum. Eftir að við skoruðum vorum við betri. Við spiluðum á okkar hraða og spiluðum okkar leik, leikmönnunum leið vel.“ „Það var ekki þannig síðustu 10 mínútur leiksins. Þeir sóttu og sóttu og okkur leið ekki vel. Þeir settu fullt af leikmönnum inn í teiginn - Militao, Rodrygo, Vinicius, Benzema – þeir sendu boltann fyrir markið og þeir skoruðu tvö mörk.“ „Við spiluðum ekki okkar besta leik en það er eðlilegt. Í undanúrslitaleik finna leikmenn fyrir pressunni sem fylgir því að vilja komast í úrslit. Fótbolti er óútreiknanlegur, fótbolti er leikur eins og þessi hér í kvöld. Við verðum að sætta okkur við það.“ „Nú þurfum við að meðtaka það sem átti sér stað og koma til baka með fólkinu okkar heima því það eru fjórir leikir eftir af tímabilinu,“ sagði Pep að endingu en Man City er í harðri baráttu við Liverpool um enska meistaratitilinn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira