Segir að Benzema hafi blómstrað eftir að hann létti sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 13:00 Karim Benzema fagnar markinu sem kom Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. getty/Burak Akbulut Arsene Wenger telur sig vita af hverju Karim Benzema er að toppa sem leikmaður um þessar mundir, 34 ára. Benzema skoraði markið sem kom Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City á Santiago Bernabéu í gær. Markið kom úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu í framlengingu. Real Madrid vann leikinn í gær, 3-1, og einvígið 6-5 samanlagt. Benzema hefur nú skorað 43 mörk í öllum keppnum í vetur sem er það langmesta sem hann hefur skorað á einu tímabili á ferlinum. Gamla metið hans voru þrjátíu mörk. Wenger var sérfræðingur beIN Sports um leikinn á Santiago Bernabéu í gær. Hann segir ástæðuna fyrir því að Benzema sé að blómstri svona seint á ferlinum að hann sé í betra formi en þegar hann var yngri. „Það er áhugavert sem við sjáum í Evrópu núna að elstu framherjarnir eru skilvirkastir. Robert Lewandowski, Benzema og Zlatan Ibrahimovic eru allir að skora. Bestu framherjarnir í Evrópu eru allir yfir þrítugt. Þeir nýta sér öll mistök,“ sagði Wenger. „Þangað til Benzema var þrítugur var hann alltaf 2-3 kílóum of þungur. Núna er hann alvöru íþróttamaður og þess vegna er hann einn af 2-3 bestu framherjum heims.“ Benzema er markahæstur í Meistaradeildinni á tímabilinu með fimmtán mörk. Tíu þeirra hafa komið í útsláttarkeppninni. Real Madrid er þegar búið að tryggja sér Spánarmeistaratitilinn og mætir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Benzema skoraði markið sem kom Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City á Santiago Bernabéu í gær. Markið kom úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu í framlengingu. Real Madrid vann leikinn í gær, 3-1, og einvígið 6-5 samanlagt. Benzema hefur nú skorað 43 mörk í öllum keppnum í vetur sem er það langmesta sem hann hefur skorað á einu tímabili á ferlinum. Gamla metið hans voru þrjátíu mörk. Wenger var sérfræðingur beIN Sports um leikinn á Santiago Bernabéu í gær. Hann segir ástæðuna fyrir því að Benzema sé að blómstri svona seint á ferlinum að hann sé í betra formi en þegar hann var yngri. „Það er áhugavert sem við sjáum í Evrópu núna að elstu framherjarnir eru skilvirkastir. Robert Lewandowski, Benzema og Zlatan Ibrahimovic eru allir að skora. Bestu framherjarnir í Evrópu eru allir yfir þrítugt. Þeir nýta sér öll mistök,“ sagði Wenger. „Þangað til Benzema var þrítugur var hann alltaf 2-3 kílóum of þungur. Núna er hann alvöru íþróttamaður og þess vegna er hann einn af 2-3 bestu framherjum heims.“ Benzema er markahæstur í Meistaradeildinni á tímabilinu með fimmtán mörk. Tíu þeirra hafa komið í útsláttarkeppninni. Real Madrid er þegar búið að tryggja sér Spánarmeistaratitilinn og mætir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira