Skellir í lás eftir 35 ára rekstur Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2022 21:00 Pjetur Sævar Hallgrímsson hefur staðið vaktina í Tónspili síðan 1987. Vísir/Egill Versluninni Tónspil í Neskaupstað verður skellt í lás á næstu vikum eftir 35 ára rekstur. Eigandinn segir blendnar tilfinningar einkenna tímamótin en fagnar því að áfram verði tónlistartengd starfsemi í húsinu. Það var Pjetur Sævar Hallgrímsson sem opnaði Tónspil þann 16. október 1987 við Hafnarbraut í Neskaupstað. Og hann sat enn við afgreiðsluborðið þegar fréttastofa leit nýlega í heimsókn. En nú segir Pétur komið gott, þrátt fyrir að sárt sé. „Jú, þetta er mjög skrýtið. Og maður er kannski ekki hlaupandi hérna út með bros á vör. En jæja, svona er lífið bara,“ segir Pjetur. Tónspil hefur fyrst og fremst verið plötubúð í gegnum tíðina og viðskiptin glæddust iðulega mjög í kringum tónlistarhátíðina Eistnaflug - eða alveg þar til eftirspurn eftir geisladisknum snarminnkaði skyndilega. Pjetur segir huggun fólgna í því, nú þegar endalokin blasa við, að Blús, rokk og djassklúbburinn á Nesi verði með starfsemi í húsinu. Þannig að þetta er áfram tónlistarhús? „Já.“ Og þú ert væntanlega ánægður með það? „Mjög svo, mjög svo.“ Og Pjetur stendur fyrir brunaútsölu nú í vikunni áður en hann skellir í lás; þar verða til að mynda geisladiskar á allt að 95 prósent afslætti. „Ég þakka náttúrulega kærlega fyrir þau viðskipti sem hafa farið fram síðustu 35 árin. Og er náttúrulega hugsað með söknuði til þess að loka þessu en því miður verður það að gerast núna.“ Fjarðabyggð Verslun Tónlist Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Sjá meira
Það var Pjetur Sævar Hallgrímsson sem opnaði Tónspil þann 16. október 1987 við Hafnarbraut í Neskaupstað. Og hann sat enn við afgreiðsluborðið þegar fréttastofa leit nýlega í heimsókn. En nú segir Pétur komið gott, þrátt fyrir að sárt sé. „Jú, þetta er mjög skrýtið. Og maður er kannski ekki hlaupandi hérna út með bros á vör. En jæja, svona er lífið bara,“ segir Pjetur. Tónspil hefur fyrst og fremst verið plötubúð í gegnum tíðina og viðskiptin glæddust iðulega mjög í kringum tónlistarhátíðina Eistnaflug - eða alveg þar til eftirspurn eftir geisladisknum snarminnkaði skyndilega. Pjetur segir huggun fólgna í því, nú þegar endalokin blasa við, að Blús, rokk og djassklúbburinn á Nesi verði með starfsemi í húsinu. Þannig að þetta er áfram tónlistarhús? „Já.“ Og þú ert væntanlega ánægður með það? „Mjög svo, mjög svo.“ Og Pjetur stendur fyrir brunaútsölu nú í vikunni áður en hann skellir í lás; þar verða til að mynda geisladiskar á allt að 95 prósent afslætti. „Ég þakka náttúrulega kærlega fyrir þau viðskipti sem hafa farið fram síðustu 35 árin. Og er náttúrulega hugsað með söknuði til þess að loka þessu en því miður verður það að gerast núna.“
Fjarðabyggð Verslun Tónlist Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Sjá meira