Hönnunargleði á Hafnartorgi Helgi Ómarsson skrifar 6. maí 2022 13:53 Gleði á Hafnartorgi Helgi Ómars Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. Þegar við börðum Hafnartorgið fyrst augun þegar steypuklumpanir voru settir saman og Kolaports bílstæðið hvarf, hvíl í friði, þá vorum við eflaust mörg skeptísk. En Hafnartorgið hefur tekist að stimpla sig inní íslenska miðbæinn ótrúlega fallega, með lifandi sýningarrýmum, gullfallegum búðum og matvörustöðum. Jú og fullt af tilvöldnum bakrunnum fyrir Instagram. Maður fann það núna á HönnunarMars, Hafnartorgið er geggjað. Stemningin á fyrsta degi HönnunarMars var æði. Fólk brosti sérstaklega mikið. Aðdráttarafl sýningarinnar FÓLK leyndi sér ekki, en við Svana byrjuðum að hrista á okkur mjaðmirnar áður en við stigum þar inn. Það er besta leiðin að mæta í teiti. Þar var til leiks tvær nýjar vörulínur í sýningarrýminu við Tryggvagötu 25, Hafnartorgi. Annarsvegar vörulínu af Composition veggljósum sem hönnuð er af Theodóru Alfreðsdóttur fyrir FÓLK og nýrri vörulínu af Living Objects sem Ólína Rögnudóttir hannaði fyrir FÓLK. Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars FÓLK á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Vel klædd á HafnatorgiHelgi Ómars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Reykjavík Tengdar fréttir Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6. maí 2022 13:30 Rólur og húsgögn á Austurhöfn Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. 6. maí 2022 09:51 Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram 5. maí 2022 19:23 Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. 5. maí 2022 15:31 Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. 5. maí 2022 11:01 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Þegar við börðum Hafnartorgið fyrst augun þegar steypuklumpanir voru settir saman og Kolaports bílstæðið hvarf, hvíl í friði, þá vorum við eflaust mörg skeptísk. En Hafnartorgið hefur tekist að stimpla sig inní íslenska miðbæinn ótrúlega fallega, með lifandi sýningarrýmum, gullfallegum búðum og matvörustöðum. Jú og fullt af tilvöldnum bakrunnum fyrir Instagram. Maður fann það núna á HönnunarMars, Hafnartorgið er geggjað. Stemningin á fyrsta degi HönnunarMars var æði. Fólk brosti sérstaklega mikið. Aðdráttarafl sýningarinnar FÓLK leyndi sér ekki, en við Svana byrjuðum að hrista á okkur mjaðmirnar áður en við stigum þar inn. Það er besta leiðin að mæta í teiti. Þar var til leiks tvær nýjar vörulínur í sýningarrýminu við Tryggvagötu 25, Hafnartorgi. Annarsvegar vörulínu af Composition veggljósum sem hönnuð er af Theodóru Alfreðsdóttur fyrir FÓLK og nýrri vörulínu af Living Objects sem Ólína Rögnudóttir hannaði fyrir FÓLK. Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Gleðin hjá FÓLK á Hafnartorgi á HönnunarMars 2022Helgi Ómars FÓLK á HönnunarMars 2022Helgi Ómars Vel klædd á HafnatorgiHelgi Ómars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Reykjavík Tengdar fréttir Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6. maí 2022 13:30 Rólur og húsgögn á Austurhöfn Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. 6. maí 2022 09:51 Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram 5. maí 2022 19:23 Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. 5. maí 2022 15:31 Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. 5. maí 2022 11:01 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6. maí 2022 13:30
Rólur og húsgögn á Austurhöfn Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. 6. maí 2022 09:51
Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. 5. maí 2022 15:31
Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. 5. maí 2022 11:01