Stökk fram af brú og lést þegar hann var að fagna sigri Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 08:01 Kelly Meafua lést aðfaranótt laugardags. Getty/Phil Walter Ruðningsleikmaðurinn Kelly Meafua lést um helgina eftir að hafa hoppað fram af brú og út í ána Tarn. Liðsfélagi hans stökk á eftir honum og reyndi að bjarga honum. Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra. Andlát Rugby Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra.
Andlát Rugby Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira