Sendi Svövu og Sunnevu í mikið hláturskast í Seinni bylgjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 11:30 Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og Sunneva Einarsdóttir í miðju hláturskasti í þættinum. S2 Sport Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, nýr sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur lífgað upp á hlutina í þættinum í vetur og gott dæmi um það er þáttur um undanúrslitin í Olís deild kvenna. Svava Kristín Grétarsdóttir, Brynhildur og Sunneva Einarsdóttir voru þá að ræða um Framkonur og hversu vel þær hafa komið til baka eftir langa pásu fyrir úrslitakeppnina. Það var þá sem Brynhildur tók eftir einu þegar nafnið hennar kom á skjáinn. Undir nafni hennar stóð einu sinni bikarmeistari. „OMG, af hverju stendur einu sinni bikarmeistari. Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Brynhildur Bergmann hlæjandi. Klippa: Hláturskast í Seinni bylgjunni „Þú ert bara búin að verða einu sinni bikarmeistari. Það er bara þannig,“ sagði Sunneva. „Áttu fleiri titla elskan mín,“ spurði þá Svava Kristín. „Nei, en af hverju stendur ekki bara ekki neitt. Solla: 300 landsleikir. Ég: Einu sinni bikarmeistari,“ sagði Brynhildur og skellihló. Hún er náttúrulega með svo smitandi hlátur að bæði Svava og Sunneva sprungu líka úr hlátri. „Ég elska samt að þú sért að taka eftir þessu fyrst núna,“ sagði Svava. „En ég er mjög ánægð með þennan bikarmeistaratitil,“ sagði Brynhildur og ekki minnkuðu hlátrasköllin við það. Hún vann hann með Stjörnunni árið 2017. „Við ætlum ekki að ræða þennan bikarmeistaratitil sem Brynhildur vann fyrir löngu síðan en við ætlum að ræða það,“ sagði Svava en komst ekki lengra því hinar tvær voru að kafna úr hlátri á sama tíma. „Þú ert alltaf að slá okkur út af laginu en það er ágætt því við erum hvort sem er að bíða eftir myndefni. En hættum að hlæja,“ sagði Svava en það var erfitt fyrir þær að hætta að hlæja eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir, Brynhildur og Sunneva Einarsdóttir voru þá að ræða um Framkonur og hversu vel þær hafa komið til baka eftir langa pásu fyrir úrslitakeppnina. Það var þá sem Brynhildur tók eftir einu þegar nafnið hennar kom á skjáinn. Undir nafni hennar stóð einu sinni bikarmeistari. „OMG, af hverju stendur einu sinni bikarmeistari. Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Brynhildur Bergmann hlæjandi. Klippa: Hláturskast í Seinni bylgjunni „Þú ert bara búin að verða einu sinni bikarmeistari. Það er bara þannig,“ sagði Sunneva. „Áttu fleiri titla elskan mín,“ spurði þá Svava Kristín. „Nei, en af hverju stendur ekki bara ekki neitt. Solla: 300 landsleikir. Ég: Einu sinni bikarmeistari,“ sagði Brynhildur og skellihló. Hún er náttúrulega með svo smitandi hlátur að bæði Svava og Sunneva sprungu líka úr hlátri. „Ég elska samt að þú sért að taka eftir þessu fyrst núna,“ sagði Svava. „En ég er mjög ánægð með þennan bikarmeistaratitil,“ sagði Brynhildur og ekki minnkuðu hlátrasköllin við það. Hún vann hann með Stjörnunni árið 2017. „Við ætlum ekki að ræða þennan bikarmeistaratitil sem Brynhildur vann fyrir löngu síðan en við ætlum að ræða það,“ sagði Svava en komst ekki lengra því hinar tvær voru að kafna úr hlátri á sama tíma. „Þú ert alltaf að slá okkur út af laginu en það er ágætt því við erum hvort sem er að bíða eftir myndefni. En hættum að hlæja,“ sagði Svava en það var erfitt fyrir þær að hætta að hlæja eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira