Nei eða já: „Málið með Knicks er að þeir bara hætta ekki að moka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 23:30 Strákarnir fóru um víðan völl í liðnum „Nei eða já“ í þættinum Lögmál leiksins í gærkvöldi. Stöð 2 Sport Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða já“ var á sínum stað í þætti gærkvöldsins af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Eins og alltaf voru sérfræðingarnir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson með stjórnandanum Kjartani Atla Kjartanssyni í settinu og í þetta sinn voru umræðuefni „Nei eða já“ fjögur: - Detroit Pistons er með bestu langtíma framtíðarhorfurnar - Hola Lakers er dýpri Knicks - Denver er meistarakandídat með fullskipað lið - Warriors eru að leika stórkostlegan körfubolta Kjartan byrjaði á því að spyrja Detroit-manninn Sigurð Orra að því hvort langtíma framtíðarhorfur Pistons væru þær bestu í deildinni. Sigurður vildi ekki meina það og minnti á að Luka Doncic væri bara 23 ára. Því væru framtíðarhorfur Dallas Mavericks líklega þær bestu í deildinni. Þegar sú umræða var á enda færði Kjartan sig yfir á Knicks-manninn Hörð Unnsteinsson og spurði hvort hola Los Angeles Lakers væri dýpri en hola New York Knicks. „Nei,“ sagði Hörður nokkuð ákveðinn. „Það er nú bara eitt nafn sem bjargar því samt held ég og það er Anthony Davis. Þeirra max-gæi á besta aldri er betri en okkar gæi á besta aldri. Ég held að það séu allir max-gæjarnir á besta aldri betir heldur en Julius Randle.“ Kollegar Harðar voru greinilega sammála honum. „Þetta er búin að vera svolítið djúp hola þarna í 30 ár. Þetta er rosaleg hola,“ sagði Tómas og Sigurður tók í sama streng. „Málið með Knicks Hörður, er að þeir bara hætta ekki að moka. Enda verður hún alltaf dýpri,“ bætti Sigurður við. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Strákarnir veltu svo einnig fyrir sér hvort að Dallas Mavericks gæti orðið meistari með fullskipað lið og hvort Golden State Warriors væru að spila stórkostlegan körfubolta eða ekki. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Eins og alltaf voru sérfræðingarnir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson með stjórnandanum Kjartani Atla Kjartanssyni í settinu og í þetta sinn voru umræðuefni „Nei eða já“ fjögur: - Detroit Pistons er með bestu langtíma framtíðarhorfurnar - Hola Lakers er dýpri Knicks - Denver er meistarakandídat með fullskipað lið - Warriors eru að leika stórkostlegan körfubolta Kjartan byrjaði á því að spyrja Detroit-manninn Sigurð Orra að því hvort langtíma framtíðarhorfur Pistons væru þær bestu í deildinni. Sigurður vildi ekki meina það og minnti á að Luka Doncic væri bara 23 ára. Því væru framtíðarhorfur Dallas Mavericks líklega þær bestu í deildinni. Þegar sú umræða var á enda færði Kjartan sig yfir á Knicks-manninn Hörð Unnsteinsson og spurði hvort hola Los Angeles Lakers væri dýpri en hola New York Knicks. „Nei,“ sagði Hörður nokkuð ákveðinn. „Það er nú bara eitt nafn sem bjargar því samt held ég og það er Anthony Davis. Þeirra max-gæi á besta aldri er betri en okkar gæi á besta aldri. Ég held að það séu allir max-gæjarnir á besta aldri betir heldur en Julius Randle.“ Kollegar Harðar voru greinilega sammála honum. „Þetta er búin að vera svolítið djúp hola þarna í 30 ár. Þetta er rosaleg hola,“ sagði Tómas og Sigurður tók í sama streng. „Málið með Knicks Hörður, er að þeir bara hætta ekki að moka. Enda verður hún alltaf dýpri,“ bætti Sigurður við. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Strákarnir veltu svo einnig fyrir sér hvort að Dallas Mavericks gæti orðið meistari með fullskipað lið og hvort Golden State Warriors væru að spila stórkostlegan körfubolta eða ekki. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
- Detroit Pistons er með bestu langtíma framtíðarhorfurnar - Hola Lakers er dýpri Knicks - Denver er meistarakandídat með fullskipað lið - Warriors eru að leika stórkostlegan körfubolta
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira