Bestu mörkin um glæsimark Birtu: Hafa verið að bíða eftir henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 15:30 Birta Georgsdóttir er komin á blað í Bestu deild kvenna í sumar. Vísir/Hulda Margrét Blikakonan Birta Georgsdóttir opnaði markareikning sinn í Bestu deildinni með frábæru marki á móti Stjörnunni í 3. umferðinni. Bestu mörkin skoðuðu markið hennar betur. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar hrósuðu Birtu en vildu samt gagnrýna varnarleik Stjörnuliðsins. „Ég skil ekki alveg þennan varnarleik því þú vilt frá sóknarmanninn sem lengst frá markinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, um leið og hún sýndi markið hjá Birtu. „Það er líka enginn Bliki nálægt henni og það eru sex Stjörnustelpur í kringum hana. Það er enginn sem setur almennilega pressu á hana,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Við verðum samt að hrósa líka Birtu. Þetta var mjög vel gert hjá henni. Hún var mjög yfirveguð og róleg og beið þangað til að hún sjá opnun. Smelti honum þá í fjær,“ sagði Sonný Lára. „Birta er sóknarmaður sem mér finnst eiga helling inni. Ég hef svolítið verið að bíða eftir henni,“ sagði Helena. Klippa: Glæsimark Birtu á móti Stjörnunni „Ég er sammála því. Þetta er stelpa sem var mjög efnileg og kemur í Blikana í fyrra. Hún er að taka þessi skref á sínum ferli en oft með unga leikmenn þá vantar stöðugleika. Ég vona það, fyrir hönd hennar og annarra ungra leikmanna í þessari deild, að þær finni fjölina sína snemma móts, fái sjálfstraustið,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er stelpa sem hefur mikla möguleika og það eru mörk í henni,“ sagði Margrét. „Hún fékk tækifæri að byrja í þessum leik og stóð sig bara mjög vel. Hún vonandi nýtir það bara ef hún fær aftur tækifæri í næsta leik,“ sagði Sonný Lára. „Hún dettur varla úr liðinu núna því það er bannað að detta úr liðinu þegar maður skorar svona glæsimörk,“ sagði Helena. Það má sjá alla umfjöllun um mark Birtu hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Breiðablik Bestu mörkin Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar hrósuðu Birtu en vildu samt gagnrýna varnarleik Stjörnuliðsins. „Ég skil ekki alveg þennan varnarleik því þú vilt frá sóknarmanninn sem lengst frá markinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, um leið og hún sýndi markið hjá Birtu. „Það er líka enginn Bliki nálægt henni og það eru sex Stjörnustelpur í kringum hana. Það er enginn sem setur almennilega pressu á hana,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Við verðum samt að hrósa líka Birtu. Þetta var mjög vel gert hjá henni. Hún var mjög yfirveguð og róleg og beið þangað til að hún sjá opnun. Smelti honum þá í fjær,“ sagði Sonný Lára. „Birta er sóknarmaður sem mér finnst eiga helling inni. Ég hef svolítið verið að bíða eftir henni,“ sagði Helena. Klippa: Glæsimark Birtu á móti Stjörnunni „Ég er sammála því. Þetta er stelpa sem var mjög efnileg og kemur í Blikana í fyrra. Hún er að taka þessi skref á sínum ferli en oft með unga leikmenn þá vantar stöðugleika. Ég vona það, fyrir hönd hennar og annarra ungra leikmanna í þessari deild, að þær finni fjölina sína snemma móts, fái sjálfstraustið,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er stelpa sem hefur mikla möguleika og það eru mörk í henni,“ sagði Margrét. „Hún fékk tækifæri að byrja í þessum leik og stóð sig bara mjög vel. Hún vonandi nýtir það bara ef hún fær aftur tækifæri í næsta leik,“ sagði Sonný Lára. „Hún dettur varla úr liðinu núna því það er bannað að detta úr liðinu þegar maður skorar svona glæsimörk,“ sagði Helena. Það má sjá alla umfjöllun um mark Birtu hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Breiðablik Bestu mörkin Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira