Margrét 83 ára á Selfossi leikur Bjarna durt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2022 20:34 Leikarahópurinn, ásamt Magnúsi. Sýningin er á morgun, fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og er ókeypis inn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara mjög gott og það klæðir mig bara virkilega vel að heita Bjarni og leika durt“, segir Margrét Óskarsdóttir, 83 ára leikari á Selfossi. Hún og félagar henni eru að æfa leikritið „Maður í mislitum sokkum“ sem sýnt verður í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi á morgun. Leikhópurinn, sem tekur þátt í sýningunni var settur saman sem leiklestrarhópur í haust. Í honum eru 12 félagar, allt eldri borgarar. "Maður í mislitum sokkum" var valið, sem leiklestur en sýningin fjallar um konu, sem finnur minnislausan mann í bílnum hjá sér fyrir utan verslun og veit ekki alveg hvað hún á að gera og fer því með hann heim. Þar með hefst atburðarásin. „Við ætlum að sýna þessa sýningu fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og það er ókeypis inn. Við vonumst til að, sem flestir komi. Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegt tímabil. Þetta er flottur hópur, sem ég hef verið með, þau eru hreinir snillingar. Þetta er æðisleg vinna og skemmtilegt að vera með þeim og þau hafa notið þess og við höfum notið þess, sem að þessum stöndum,“ segir Magnús J. Magnússon, kennari og umsjónarmaður hópsins. Magnús J. Magnússon og Sigríður Karlsdóttir, sem leikur í verkinu en hún hefur tekið þátt í starfi Leikfélags Selfoss til fjölda ára og þau Magnús hafa leikið saman í nokkrum sýningum. Magnús fékk menntaverðlaun Suðurlands á síðasta ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hann Bjarni, sem er durturinn í verkinu.Það er bara mjög gott að leika durt, það klæðir mig bara virkilega vel held ég. Fólk er farið að heilsa mér, sem Bjarna meira að segja úti á götu,“ segir Margrét Óskarsdóttir, hlægjandi en hún er elst af þeim, sem eru í leikarahópnum, 83 ára. Bjarni durtur, sem leikinn er af Margréti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Leikhús Eldri borgarar Menning Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Leikhópurinn, sem tekur þátt í sýningunni var settur saman sem leiklestrarhópur í haust. Í honum eru 12 félagar, allt eldri borgarar. "Maður í mislitum sokkum" var valið, sem leiklestur en sýningin fjallar um konu, sem finnur minnislausan mann í bílnum hjá sér fyrir utan verslun og veit ekki alveg hvað hún á að gera og fer því með hann heim. Þar með hefst atburðarásin. „Við ætlum að sýna þessa sýningu fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og það er ókeypis inn. Við vonumst til að, sem flestir komi. Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegt tímabil. Þetta er flottur hópur, sem ég hef verið með, þau eru hreinir snillingar. Þetta er æðisleg vinna og skemmtilegt að vera með þeim og þau hafa notið þess og við höfum notið þess, sem að þessum stöndum,“ segir Magnús J. Magnússon, kennari og umsjónarmaður hópsins. Magnús J. Magnússon og Sigríður Karlsdóttir, sem leikur í verkinu en hún hefur tekið þátt í starfi Leikfélags Selfoss til fjölda ára og þau Magnús hafa leikið saman í nokkrum sýningum. Magnús fékk menntaverðlaun Suðurlands á síðasta ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hann Bjarni, sem er durturinn í verkinu.Það er bara mjög gott að leika durt, það klæðir mig bara virkilega vel held ég. Fólk er farið að heilsa mér, sem Bjarna meira að segja úti á götu,“ segir Margrét Óskarsdóttir, hlægjandi en hún er elst af þeim, sem eru í leikarahópnum, 83 ára. Bjarni durtur, sem leikinn er af Margréti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Leikhús Eldri borgarar Menning Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira