Systurnar sleppa við Covid-prófin Smári Jökull Jónsson skrifar 11. maí 2022 22:21 Systur stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn. EBU Keppendur í Eurovision þurfa ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf til að mega stíga á svið í keppninni. Það er því engin hætta á að Systur fái ekki að koma fram líkt og Daði og Gagnamagnið í fyrra. Yfirlýsing frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva varðandi þetta var birt í kvöld en þar kemur fram að þar sem fáir hafi greinst í hraðprófum undanfarna daga þurfi keppendur, fjölmiðlafólk og aðrir sem tengjast keppninni ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf. Töluverð áhersla hefur verið lögð á sóttvarnir og hafa heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu beint því til allra sem tengjast keppninni að virða fjarlægðarmörk, þvo hendur og bera grímur sé þess þörf. Á morgun taka hins vegar þær reglur gildi að aðeins þeir með Covid-einkenni þurfa að fara í sýnatöku. Í fyrra greindist smit í íslenska hópnum í vikunni sem keppnin fór fram og gerði það að verkum að Daði og Gagnamagnið gátu ekki komið fram á sviði í keppninni heldur var sýnd upptaka frá atriði hópsins. Eurovision Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Yfirlýsing frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva varðandi þetta var birt í kvöld en þar kemur fram að þar sem fáir hafi greinst í hraðprófum undanfarna daga þurfi keppendur, fjölmiðlafólk og aðrir sem tengjast keppninni ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf. Töluverð áhersla hefur verið lögð á sóttvarnir og hafa heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu beint því til allra sem tengjast keppninni að virða fjarlægðarmörk, þvo hendur og bera grímur sé þess þörf. Á morgun taka hins vegar þær reglur gildi að aðeins þeir með Covid-einkenni þurfa að fara í sýnatöku. Í fyrra greindist smit í íslenska hópnum í vikunni sem keppnin fór fram og gerði það að verkum að Daði og Gagnamagnið gátu ekki komið fram á sviði í keppninni heldur var sýnd upptaka frá atriði hópsins.
Eurovision Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira