Kryddpíur í raunveruleikaþætti Elísabet Hanna skrifar 14. maí 2022 13:30 Kryddpíurnar áttu popp heiminn á sínum tíma. Getty/Avalon Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. „Catfish“ Þátturinn gengur út á það að keppendur eru aðskildir og eiga að byggja upp tengslanet í gegnum miðilinn The Circle. Keppendur geta ákveðið hvort að þeir vilji spila leikinn og kynnast öðrum sem þeir sjálfir eða sem einhver annar persónuleiki sem þeir búa til eða svokallaður „catfish“. Venjulega spila keppendur til þess að vinna þúsund Bandaríkjadali en þær vildu ekki eiga möguleika á því að vinna neina upphæð heldur eru þær aðdáendur þáttanna og vildu koma tímabundið inn. Einnig var koma þeirra í þættina sett þannig upp að ef þær gæti blekkt alla myndi vinningsupphæðin fyrir sigurvegarann aukast um fimmhundruð Bandaríkjadali. Kryddpíurnar Mel C, Emma Bunton, Mel B, Victoria Beckham og Geri Halliwell Í París árið 1996.Getty/Tim Roney Enginn veit að þær séu hinu megin við skjáinn Í fjórðu seríu eru keppendurnir heldur betur af betri toganum en það eru meðal annars kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B sem koma inn sem teymi og reyna að kynnast öðrum undir fölsku nafni. Þær þurfa að skapa nýja persónu og búa saman í lítilli íbúð með engin samskipti við umheiminn. Það er gaman að fylgjast með samskiptum þeirra sem eru lík samskiptum systra enda hafa þær eytt stórum parti af lífinu saman. Victoria Beckham, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton, og Mel C ómuðu um allan heim á sínum tíma.Getty/John Stanton „2 become 1“ *Höskuldarviðvörun* Hér verður rætt um persónuna sem þær þykjast vera og þættina Persónan sem þær þykjast vera í þættinum var valin inn af aðal áhrifavaldinum í þættinum á þeim tíma. Hann vissi ekki hver yrði á bak við persónuna sem hann tók inn og valdi hann keppandann Jared sem er 28 ára barnabókahöfundur. „Við þurfum að hugsa hvað bækurnar okkar heita og hvað við höfum skrifað margar bækur,“ sagði Emma þegar þær komust að því hverjar þær væru að fara að vera. Með tímanum fóru að koma vísbendingar frá stjórnendum leiksins um að frægir keppendur væru meðal þeirra. Þá fór skemmtileg atburðarás í gang þar sem aðrir reyndu að giska á bak við hvaða nafn leyndist frægur einstaklingur. View this post on Instagram A post shared by emmaleebunton (@emmaleebunton) Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30 Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
„Catfish“ Þátturinn gengur út á það að keppendur eru aðskildir og eiga að byggja upp tengslanet í gegnum miðilinn The Circle. Keppendur geta ákveðið hvort að þeir vilji spila leikinn og kynnast öðrum sem þeir sjálfir eða sem einhver annar persónuleiki sem þeir búa til eða svokallaður „catfish“. Venjulega spila keppendur til þess að vinna þúsund Bandaríkjadali en þær vildu ekki eiga möguleika á því að vinna neina upphæð heldur eru þær aðdáendur þáttanna og vildu koma tímabundið inn. Einnig var koma þeirra í þættina sett þannig upp að ef þær gæti blekkt alla myndi vinningsupphæðin fyrir sigurvegarann aukast um fimmhundruð Bandaríkjadali. Kryddpíurnar Mel C, Emma Bunton, Mel B, Victoria Beckham og Geri Halliwell Í París árið 1996.Getty/Tim Roney Enginn veit að þær séu hinu megin við skjáinn Í fjórðu seríu eru keppendurnir heldur betur af betri toganum en það eru meðal annars kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B sem koma inn sem teymi og reyna að kynnast öðrum undir fölsku nafni. Þær þurfa að skapa nýja persónu og búa saman í lítilli íbúð með engin samskipti við umheiminn. Það er gaman að fylgjast með samskiptum þeirra sem eru lík samskiptum systra enda hafa þær eytt stórum parti af lífinu saman. Victoria Beckham, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton, og Mel C ómuðu um allan heim á sínum tíma.Getty/John Stanton „2 become 1“ *Höskuldarviðvörun* Hér verður rætt um persónuna sem þær þykjast vera og þættina Persónan sem þær þykjast vera í þættinum var valin inn af aðal áhrifavaldinum í þættinum á þeim tíma. Hann vissi ekki hver yrði á bak við persónuna sem hann tók inn og valdi hann keppandann Jared sem er 28 ára barnabókahöfundur. „Við þurfum að hugsa hvað bækurnar okkar heita og hvað við höfum skrifað margar bækur,“ sagði Emma þegar þær komust að því hverjar þær væru að fara að vera. Með tímanum fóru að koma vísbendingar frá stjórnendum leiksins um að frægir keppendur væru meðal þeirra. Þá fór skemmtileg atburðarás í gang þar sem aðrir reyndu að giska á bak við hvaða nafn leyndist frægur einstaklingur. View this post on Instagram A post shared by emmaleebunton (@emmaleebunton)
Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30 Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
„Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30
Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00