Óþægilegu staðreyndirnar um rúmið þitt og ráðin við þeim Vogue fyrir heimilið 17. maí 2022 11:17 Er rúmið þitt eins hreint og ferskt og þú heldur að það sé? Góður nætursvefn er okkur lífsnauðsynlegur, við eyðum jú þriðjungi ævinnar í rúminu eða um 26 árum að meðaltali. Rúmið á því að vera okkar griðarstaður en getur þó verið algjör andstæða þess. Ýmislegt óskemmtilegt getur nefnilega leynst í rúminu og jafnvel haft áhrif á heilsuna. Hvað leynist í dýnunni? Sviti í lítravís! Meðalmaður skilar af sér 250 ml af svita yfir nóttina. Það þýðir að hátt í 90 lítrar af svita enda í dýnunni þinni á ári! Þá eru ekki meðtalin slysin sem geta orðið, til dæmis þegar við hellum niður kaffinu sem okkur var fært í rúmið. Mögulega mygla! Uppsafnaður raki í rúmdýnu er ávísun á að mygla geti myndast með tilheyrandi áhættu fyrir heilsuna. Dauðar húðfrumur og rykmaurar! Allan sólarhringinn hrynja af okkur dauðar húðfrumur og ekki nóg með það þá eru þær í sérstöku uppáhaldi rykmauranna sem búa í svefnherberginu. Já þú last rétt, rykmaurar búa í rúminu þínu og skipta hundruðum þúsunda. Samkvæmt Vísindavef HÍ þrífast rykmaurarnir best ef hitastigið er yfir 20 gráðum og rakastigið yfir 50% og það sem verra er, eftir að þeir hafa nærst á húðflögum skilja þeir eftir sig úrgang. Oj. Rykmaurar eru heldur óskemmtilegir bólfélagar. Þeir eru um 0,3 mm að stærð, áttfætlumaurar og skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm. Heimild: Vísindavefur HÍ.Nordic Photos Getty Lausnin er einföld Nota hlífðarlak á dýnuna númer eitt tvö og þrjú! Hlífðarlakið ver dýnuna fyrir svita, húðfrumum og hverslags slysum og lítið mál er að demba því í þvottavél með reglulegu millibili. Hlífðarlökin frá Caress í Vogue fyrir heimilið eru 100% vatnsheld en anda samt ótrúlega vel og verja þannig dýnuna án þess að breyta eiginleikum hennar. Hlífðarlökin eru fáanleg í öllum stærðum og ná 40 cm niður. Dýnan helst blettalaus og fersk og þú getur lagst til svefns í hreinu rúmi. Ekki búa um rúmið. Betra er að láta lofta vel um dýnuna yfir daginn og sniðugt að brjóta sængina einfaldlega saman til fóta áður en farið er til vinnu á morgnana og hafa gluggann opinn. Svo má búa um þegar heim er komið til að hafa snyrtilegt. Ryksuga svefnherbergið oft og strjúka úr gluggum því algengt er að í einu grammi af ryki séu 100 til 500 rykmaurar en þeir geta verið allt að 20 þúsund. Hve oft á að ryksuga? Hver rykmaur lifir í 3 til 4 vikur og getur átt 25 til 30 þúsund afkvæmi á þeim tíma. Því oftar sem ryksugan er á ferðinni í viku því betra. Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Hvað leynist í dýnunni? Sviti í lítravís! Meðalmaður skilar af sér 250 ml af svita yfir nóttina. Það þýðir að hátt í 90 lítrar af svita enda í dýnunni þinni á ári! Þá eru ekki meðtalin slysin sem geta orðið, til dæmis þegar við hellum niður kaffinu sem okkur var fært í rúmið. Mögulega mygla! Uppsafnaður raki í rúmdýnu er ávísun á að mygla geti myndast með tilheyrandi áhættu fyrir heilsuna. Dauðar húðfrumur og rykmaurar! Allan sólarhringinn hrynja af okkur dauðar húðfrumur og ekki nóg með það þá eru þær í sérstöku uppáhaldi rykmauranna sem búa í svefnherberginu. Já þú last rétt, rykmaurar búa í rúminu þínu og skipta hundruðum þúsunda. Samkvæmt Vísindavef HÍ þrífast rykmaurarnir best ef hitastigið er yfir 20 gráðum og rakastigið yfir 50% og það sem verra er, eftir að þeir hafa nærst á húðflögum skilja þeir eftir sig úrgang. Oj. Rykmaurar eru heldur óskemmtilegir bólfélagar. Þeir eru um 0,3 mm að stærð, áttfætlumaurar og skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm. Heimild: Vísindavefur HÍ.Nordic Photos Getty Lausnin er einföld Nota hlífðarlak á dýnuna númer eitt tvö og þrjú! Hlífðarlakið ver dýnuna fyrir svita, húðfrumum og hverslags slysum og lítið mál er að demba því í þvottavél með reglulegu millibili. Hlífðarlökin frá Caress í Vogue fyrir heimilið eru 100% vatnsheld en anda samt ótrúlega vel og verja þannig dýnuna án þess að breyta eiginleikum hennar. Hlífðarlökin eru fáanleg í öllum stærðum og ná 40 cm niður. Dýnan helst blettalaus og fersk og þú getur lagst til svefns í hreinu rúmi. Ekki búa um rúmið. Betra er að láta lofta vel um dýnuna yfir daginn og sniðugt að brjóta sængina einfaldlega saman til fóta áður en farið er til vinnu á morgnana og hafa gluggann opinn. Svo má búa um þegar heim er komið til að hafa snyrtilegt. Ryksuga svefnherbergið oft og strjúka úr gluggum því algengt er að í einu grammi af ryki séu 100 til 500 rykmaurar en þeir geta verið allt að 20 þúsund. Hve oft á að ryksuga? Hver rykmaur lifir í 3 til 4 vikur og getur átt 25 til 30 þúsund afkvæmi á þeim tíma. Því oftar sem ryksugan er á ferðinni í viku því betra.
Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira