„Að fólk kunni að meta það sem maður leggur hjarta sitt í eru hin sönnu laun“ Elísabet Hanna skrifar 13. maí 2022 15:32 Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Tinna Hrafnsdóttir Vísir/Vilhelm Kvikmyndin Skjálfti hefur verið seld til fjögurra landa og mun þar að auki taka þátt í kynningarmarkaðinum á Cannes í ár samkvæmt Variety. Myndin er skrifuð og leikstýrt af Tinnu Hrafnsdóttur. Fjölskylduleyndarmál Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Aníta Briem fer með aðalhlutverkið sem Saga en myndin skartar meðal annars þeim Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni og Bergi Ebba. „Saga, sem er einstæð móðir, missir minnið þegar hún er í göngu á Klambratúni með sex ára syni sínum því hún fær svo heiftarlegt flogaveikiskast,“ sagði Tinna í viðtali við Ísland í dag í síðasta mánuði. Í kjölfar minnisleysisins fer Saga að reyna að grafa upp fortíðina til þess að endurheimta minningarnar en á sama tíma óttast hún að vera dæmd óhæf og missa son sinn frá sér. Þá koma fram ýmis fjölskylduleyndarmál sem hafa verið þögguð niður. Aníta Briem fer með hlutverk Sögu í myndinni.Skjálfti. Gott að fólk kunni að meta söguna Myndin verður sýnd í Norður Ameríku, Svíþjóð og Bretlandi en aðspurð hvernig tilfinningin sé með þetta stóra skref fyrir Skjálfta segir Tinna: „Hún er virkilega góð. Að fólk kunni að meta það sem maður leggur hjarta sitt í eru hin sönnu laun og að myndin skuli fá þessa dreifingu er gríðarlega mikilvægt og mikil viðurkenning.“ Sjálf er Tinna að vinna hörðum höndum að undirbúa næsta verkefni og fer því ekki til Cannes þetta árið en fyrirtækið Alief fer fyrir hönd myndarinnar á Cannes Marché du Film. „Nei, ekki í þetta skiptið. Þeir sem sjá um söluna á myndinni verða þar og vonandi fær hún i kjölfarið enn frekari dreifingu. Ég verð hér heima að undirbúa næsta verkefni sem fer að öllum líkindum í tökur næsta haust,“ segir Tinna og verður spennandi að sjá hvert það verkefni verður. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 „Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. 20. apríl 2022 10:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Fjölskylduleyndarmál Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Aníta Briem fer með aðalhlutverkið sem Saga en myndin skartar meðal annars þeim Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni og Bergi Ebba. „Saga, sem er einstæð móðir, missir minnið þegar hún er í göngu á Klambratúni með sex ára syni sínum því hún fær svo heiftarlegt flogaveikiskast,“ sagði Tinna í viðtali við Ísland í dag í síðasta mánuði. Í kjölfar minnisleysisins fer Saga að reyna að grafa upp fortíðina til þess að endurheimta minningarnar en á sama tíma óttast hún að vera dæmd óhæf og missa son sinn frá sér. Þá koma fram ýmis fjölskylduleyndarmál sem hafa verið þögguð niður. Aníta Briem fer með hlutverk Sögu í myndinni.Skjálfti. Gott að fólk kunni að meta söguna Myndin verður sýnd í Norður Ameríku, Svíþjóð og Bretlandi en aðspurð hvernig tilfinningin sé með þetta stóra skref fyrir Skjálfta segir Tinna: „Hún er virkilega góð. Að fólk kunni að meta það sem maður leggur hjarta sitt í eru hin sönnu laun og að myndin skuli fá þessa dreifingu er gríðarlega mikilvægt og mikil viðurkenning.“ Sjálf er Tinna að vinna hörðum höndum að undirbúa næsta verkefni og fer því ekki til Cannes þetta árið en fyrirtækið Alief fer fyrir hönd myndarinnar á Cannes Marché du Film. „Nei, ekki í þetta skiptið. Þeir sem sjá um söluna á myndinni verða þar og vonandi fær hún i kjölfarið enn frekari dreifingu. Ég verð hér heima að undirbúa næsta verkefni sem fer að öllum líkindum í tökur næsta haust,“ segir Tinna og verður spennandi að sjá hvert það verkefni verður.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 „Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. 20. apríl 2022 10:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31
„Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. 20. apríl 2022 10:31